Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Blaðsíða 104
102
Lög 41, 8. nóv. 1901, um bann gegn verðinerkjum
og vöruseðlum.
Reglugerð 79, 21. okt. 1925, um innkaupsreikn-
inga fyrir erlendan varning.
Lög 10, 8. sept. 1915, um heimild fyrir ráðherra
Islands til að skipa nefnd til að ákveða verðlag á vör-
um, sbr. lög 7, 8. fcbr. 1917, og reglug. 99, 15. olct.
1917.
Lög 1, 8. marz 1920, um lieimild fyrir landsstjórn-
ina til að takmarka eða banna innflutning á óþörf-
um varningi.
Lög 8, 18. maí 1920, um heimild Iianda ríkisstjórn-
inni til að banna flutning til landsins á varningi, sem
sljórnin telur stafa sýkingarliættu af.
Lög 48, 4. júní 1924, um gengisskráning og gjald-
eyrisverzlun, sbr. lög 9, 27. maí 1925.
Vörumat, vörumeðferð, vog og mælir o. fl:
I.ög 45, 3. nóv. 1915, um ullarmat.
Lög 42, 26. okt. 1917, um lýsismat.
Lög 42, 19. maí 1930, um mat á kjöti til útflutn-
ings.
Lög 46, 8. sept. 1931, um fiskimat.
Lög 38, 20. júní 1923, um verzlun með smjörlíki
og líkar iðnaðarvörur, tilbúning þeirra m. m., sbr.
1. 28, 27. júní 1925 og reglug. 29. des. 1923.
Lög 47, 26. okt. 1917, um mjólkursölu i Reykja-
vík, sbr. reglug. 107 og 108, 10. nóv. 1917.
Lög 32, 22. nóv. 1918, um mjólkursölu á ísafirði,
sbr. reglur 10. júní 1921.