Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Qupperneq 105
103
Reglugerð 98, 22. júlí 1916, um mjólkursölu í
Hafnarf jarðarkaupstað. *)
Lög 11, 16. marz 1917, um þyngd bakarabrauða,
sbr. samþ. 15. júní 1917 (Reykjavík), 10. marz 1920
(Hafnarfjörður), 9. apr. 1921 (Vestmannaeyjar) og
6. júní 1928 (Siglufjörður).
Lög 37, 6. nóv. 1902, um að selja salt eftir vigt.
Lög 21, 22. okt. 1912, um sölu á eggjum eftir
þyngd.
Lög 60, 3. nóv. 1915, um löggilta vigtarmcnn.
Lög 13, 4. júni 1924, um mælitæki og vogaráhöld,
sbr. tilsk. 1, 13. marz 1925.
Lög 33, 16. nóv. 1907, um mctramæli og vog.
Nokkur tolla- og skattalög:
Tolllög fyrir ísland, 54, 11. júlí 1911, sbr. lög 21,
20. okt. 1913, 43, 2. nóv. 1914, 41, 27. júni 1921 og
48, 27. júní 1925, um breyting á og viðauka við þau.
Lög 47, 15. júní 1926, um verðtoll á nokkrum
vörum, sbr. lög 5, 3. apr. 1928 og lög 33, 8. sept. 1931.
Lög 54, 15. júní 1926, um vörutoll, sbr. lög 16, 31.
maí 1927 og lög 4, 3. apr. 1928.
Lög 50, 31. maí 1927, um gjald af innlendum toll-
vörutegundum, sbr. lög 42, 8. sept. 1931.
Lög 2, 27. marz 1924, um beimild fyrir ríkisstjórn-
ina til að innheimta ýmsa tolla og gjöld með 25%
*) Um mjólkursölu aunars, sjá lieilbrig'ðisreglugerðir á
liverjum stað.