Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Page 106
104
gengisviðauka, sbr. lög 37 frá 1925, 36 frá 1928 og
26 frá 1930.
Lög 40, 8. sept. 1931, um endurgreiðslu á aðflutn-
ingsgjöldum af efnivörum lil iðnaðar.
Lög' 53, 16. nóv. 1907, um tollvörugeymslu og toll-
greiðslufrest, sbr. lög 54, 11. júli 1911, 4. gr.
Lög 74, 27. júni 1921, um tekju- og eignaskatt, sbr.
lög 2, 26. marz 1923, 39, 4. júni 1924 og 7, 16. maí
1925, um breylingar á og viðauka við þau.
Lög 53, 7, maí 1928, um heimild fyrir ríkisstjórn-
ina til þess að innheimta tekju- og eignaskatt með
25% gengisviðauka, sbr. lög 26, 19. maí 1930.
Lög 66, 27. júni 1921, um fasteignaskatt.
Lög 30, 27. júní 1921, um erfðafjárskatt.
Lög 75, 27. júní 1921, um stimpilgjald.
Lög 70, 27. júní 1921, um útflutningsgjald, sbr.
lög 11, 29. maí 1925.
Lög 60, 27. júni 1921, um útflutningsgjald á sild,
sbr. lög 35 frá 1922, 15 frá 1929 og 52 frá 1931.
Lög og samþykktir um lokunartíma sölubúða o. fl.:
Lög nr. 45, 15. júni 1926, um almannafrið á helgi-
dögum þjóðkirkjunnar, 2. gr. sbr. 7.—9. gr.
Lög nr. 79, 14. nóv. 1917, um samþykktir um lok-
unartíma sölubúða í kaupstöðum, sbr. lög nr. 9, 2.
ág. 1918 og nr. 12, 7. maí 1928 um breytingar og við-
auka við þau lög.
Samþ. nr. 7, 5. jan. 1923, um lokunartíma sölu-
búða í Reykjavík og sam]). nr. 52, 24. júní 1927 og
samþ. 14. nóv. 1931, um breyting á benni.