Árbók 1931 - 1932 - 01.01.1931, Side 107
105
Samþ. nr. 17, 21. marz 1929, um lokunartíma
rakarastofna og hárgreiðslustofna í Reykjavík.
Samþ. nr. 51, 22. júní 1927, um lokunartíma sölu-
búða í Hafnarfjarðarkaupstað og samþ. 30. nóv. 1931,
um viðauka við liana.
Samþ. nr. 18, 12. apr. 1921*), um lokunarlíma
sölubúða í Vestmannaeyjakaupstað og samþ. nr. 21,
10. april 1931, um viðauka við hana.
Samþ. nr. 58, 6. júní 1931, um lokunartíina rakara-
slofna og liárgreiðslustofna í Vestmannaeyjum.
Samþ. nr. 8, 7. febr. 1929, um lokunartíma sölu-
húða í Neskaupstað og samþ. 59, 26. júní 1931, um
breyling á henni.
Samþ. nr. 70, 25. júlí 1930, um lokun söluhúða í
Seyðisfjarðarkaupstað.
Samji. nr. 49, 25. apr. 1928, um lokunartíma sölu-
húða í Akureyrarkaupstað.
Lögreglusamþ. fyrir Siglufjarðarkaupstað, nr. 82,
24. sept. 1929, XII. kafli, um lokun söluhúða, sbr.
samþ. 85, 7. sept. 1931, um breyting á lienni.
Samþ. nr. 72, 7. ág. 1930, um lokunartíma sölu-
húða á ísafirði og samþ. nr. 105, 30. okt. 1930, um
breyting á henni.
Torfi Hjartarson.
*) Sam]i. ]iessi mun fallin úr gildi, þar eð hún er eldri
en 10 ára og hefir ekki vcrið endurnýjuð, en eftir henni
mun vera farið enn.