Bræðrabandið - 01.11.1930, Side 7
BRÆÐRABANDIÐ
87
Lestu Biblíuna.
essi bók inniheldur lunderni Quðs,
ástand mannsins, veg hjálpræðisins,
dóm syndaranna, og sælu hinna hólpnu;
kenningar hennar eru heilagar, boðorð
hennar skuldbindandi, sögur hennar eru
sannar, og ákvörðun hennar órjúfanleg.
Lestu liana til þess að verða vitur. Trúðu
henni, til þess þú getir verið ugglaus
og breyttu eftir henni, til þess að verða
heilagur. I henni er ljós, til að lýsa þjer,
fæða, til að næra þig, og huggun, til
að uppörfa þig; hún er landabrjef ferða-
mannsins, stafur pilagrímsins, áttaviti
siglingamannsins, sverð hermannsins,
og hún er ■lundernismælikvarði hins
kristna; í henni er paradís endurreist,
og hliðum hegningarstaðarins lokað,
Kristur ei hinn sldnandi miðdepill henn-
ar, ráð hennar eru rituð oss til góðs,
og tilgangur hennar er að sýna oss
dýrð Quðs. Hún ætti að fylla huga vorn,
stjórna hjartans hugsunuin og stýra
gangi vorum. Lestu hana oft i innilegri
bæn; hún er auðug náma, skrautlegur
aldingarður, ánægjulegt fljót; hún er
þjer gefin í lífinu; hún verður opnuð
í dóminum og hennar mun minst verða
um alla eilífð. Hún liefir hina mestu
ábyrgð í för með sjer, en hún launar
hinn þyngsta starfa, og dæmir alla, sem
fara ljettúðlega með hennar heilaga inni-
hald.-----
Dánarminningarkort
Systrafjelagsins „Alfa“ fást hjá:
Elinborgu Bjarnadóttur, Brekkustíg 6 B.
Marínu Jónsdóttur, Brekkustfg 17.
Steinunni Quðmundsdóttur, Hverfisg. 18.
Helgu Heiðar, Hverfisgötu 100 B.
Dagbjörtu Jónsdóttur, Bergstaðastr. 53.
Jónínu Jónsdóttur, Haðarstíg 18.
Margrjeti Marteinsdóttur, Freyjugötu 11.
Málfriði Loftsdóttur, Bragagötu 29,
Kære Troessöskende paa
Færöerne.
et har mange Gange glædet os her
paa Island at faa de gode Rappor-
ter fra jer igennem Br. Schönning An-
dreasen. Rapporter angaaende Sabbats-
skolen f. Eks., og eders Opofrelse for
Quds Sag, idet I yder af de Midler,
som Herren giver jer. Og nu sidst de
mange opmuntrende Nyheder om Höst-
indsamlingen.
Her paa Island har vi naaet vort Maal,
og vi kommer nok langt over det, inden
vi er færdige. Saa vi har alle sammen
i Sandhed Qrund til at juble for Her-
rens Ansigt og takke, prise og ære ham,
for det er velsignet at tænke paa, hvor
meget godt disse Penge kan göre mel-
lem vore sorte, brune og gule Medbrö-
dre i Hedningelandene. Ja, det skal
blive skönt at juble hjeimne i Himlen
sammen med alle dem, der har fundet
Sandheden i Jesus Kristus sem Fölge
af vore Bestræbelser og Opofrelser her
oppe paa Havets Öer i det yderste Nord.
Jeg længes efter at lære Söskende
paa Færöerne at kende, og haaber, at
jeg snart kan faa Anledning til at hilse
paa eder.
Nu nærmer vi os Slutningen af dette
Aar, og vi önsker alle, at 1931 maatte
blive saa godt og velsignet for os alle
som muligt. Derfor haaber jeg, at vi
alle drager fuld Nytte af vore Sabbafs-
skolelektier, for „ham forkynder vi, idet
vi formaner hvert Menneske og lærer
livert Menneske med al Visdom, for at
fremstille hvert Menneske fuldkomment
i Kristus." Kol. 1, 28.
Det er ikke noget lille Maal, Söskende.
Det er ekki mindre end Fuldkommen-
hed, der kræves af os. Derfor er det
nödvendigt for os alle, „at han efter sin
Herligheds Rigdom maa give eder at