Nýi tíminn - 01.02.1936, Blaðsíða 3
N Y I TIM.INN
3
Upphaf og fyrslu siarfsár
Kaupfélags Dingeyinga
Um miðja síðastliðna öld var
mikil hreyfing uppi meðal bænda
í Þingeyjarsýslu, um að mynda
verzlunarsamtök sín á milli.
Þau samtök gengu þó ekki út á
annað, en að knýja niður verðið
á útlendu vörunni og hækka
verðið á íslenzku vörunni hjá
dönsku selstöðuverzlununum, sem
þá höfðu alræðisvald í verzlun-
armálum hér á landi. Félög þessi
voru þó alltaf smá og starfsemi
þeirra bundin við örlítil svæði,
enda störfuðu þau mjög slitrótt.
Fyrstu afskifti Jakobs af verzl-
unarmálum voru einmitt þau, að
standa fyrir slíkum verzlunar-
samtökum sveitunga sinna.
Þessi vísir að verzlunarsamtök-
um hverfur þó alveg þegar
Gránufélagið var stofnað 1867,
sem almenningur í Þingeyjar-
sýslu gerði sér góðar vonir um
að hann gæti notið góðs af. 1
fyrstu tókst Gránufélaginu að
lækka töluvert verðið á nauð-
synjavörum almennings, en þetta
breyttist brátt og eftir skamman
tíma komst félagið inn á þá
braut að hugsa mest um að
hagnast sjálft á viðskiftunum,
enda lenti það von bráðar al-
gerlega í hendur danskra kaup-
manna.
Þegar allar vonir bænda um
Gránufélagið höfðu reynzt tál,
fóru hinir framsæknari þeirra að
hyggja að öðrum leiðum í verzl-
unarmálum og þá er það að Ja-
kob Hálfdánarson kemur fram
með hugmynd sína um Kaupfé-
lag Þingeyinga. Á sýslunefndar-
fundi í S.-Þingeyjarsýslu 1881
var Jakobi Hálfdánarsyni falið
að gangast fyrir því, að fá enska
fjárkaupmenn til þess að koma
upp og kaupa fé á fæti af bænd-
um í Þingeyjarsýslu. Þetta gerði
Jakob og notaði jafnframt tæki-
færið til þess að panta vörur, til
þess að flytja í fjártökuskipinu
upp, einkum fyrir sveitunga sína.
Þessi sauðasala tókst ágætlega og
voru bændur hinir ánægðustu
með hana, einkum fyrir þá sök,
að þarna fengu þeir peninga út
í hönd, sem fátítt var á þeim
dögum.
Þegar hér var komið var Ja-
kob Hálfdánarson orðinn stað-
ráðinn í því að stofna til félags-
skapar meðal bænda um verzl-
unarþaríir þeirra og boðaði hann
í þeim tilgangi til almenns fund-
ar að Grenjaðarstað 21. sept.
1881, þar sem ákveðið var að
stofna félagið. Sá fundur er því
í raun og veru stofnfundur
Kaupfélags Þingeyinga. Þetta
voru engir loftkastalar hjá Ja-
kobi Hálfdánarsyni. í starfi sínu
undanfarin ár hafði hann aflað
sér mikillar reynzlu og þekking-
ar á verzlunarmálum, og sá hann
því í hendi sér, að með því að
taka verzlunina í sínar eigin
hendur, gætu bændur forðað sér
undan oki dönsku kaupmann-
anna.
Jakob lagði, allt frá upphafi,
áherzlu á það að þessi verzlunar-
samtök, Kaupfélag Þingeyinga,
gætu orðið fátækum bændum að
gagni. Hann bar því fram þá til-
lögu á stofnfundinum (1881), að
félagshlutur hvers meðlims skyldi
vera 1 gemlingsverð, eða kr.
10.00, sem hver búandi maður
gat greitt. Lofuðu 32 menn hlutum
þá þegar. Á þessum fundi söfn-
uðust 49 hlutir og lagði Jakob
sjálfur fx*am 10 hluti, og er það
dálítið eftirtektarvert til þess að
sýna áhuga Jakobs í málinu, því
að séra Benedikt í Múla, stórrík-
ur maður, vildi ekki leggja fram
nema þrjá hluti. Einnig var og
ákveðið að boðaðir skyldu fund-
ir í öllum sveitum sýslunnar, og
skyldu þeir vera undirbúningur
undir allsherjar fullti'úafund í
félaginu er halda skyldi um vet-
urinn, var Jakobi falið að útbúa
uppkast að lögum, sjá um boðun
haixs og annan uixdirbúning. Rit-
ari á þessum fundi var Benedikt
Jónsson á Auðum og var hann
upp frá því einn af beztu mönn-
um kaupfélagsins.
Þenna vetur, 20. febr. 1882,
var haldinn fullti’úafundur
Kaupfélags Þingeyinga að Þverá
í Laxárdal. Á þessum fundi var
samþykkt lagauppkast Jakobs
Hálfdánai’sonar með litlum
breytingum, sem lög fyrir félag-
ið. 1 fyrstu stjórn félagsins voru
kosnir þessir menn: Jón Sigurðs-
son á Gautlöndum alþm. formað-
ui', Benedikt Jónssoix á Auðnum
og Benedikt Kristjánsson prestur
í Múla. Ekki kom annað í tal, en
Jakob yrði kaupstjói'i félagsins
og var hann það allt fram til
1906, eða um 25 ár. í lok fund-
arins voi’u Jakobi afhendar 3—
4000 krónur, senx voru félags-
hlutir úr hinum ýmsum deildum
og átti hann fyrir þessa peninga
að hefja vöruinnkaup.
Var nú í fullum krafti safnað
vöi’upöntunum bænda og þær
sendar til útlanda. Ennfremur
samdi Jakob á ný við ensku fjár-
kaupmennina um að koma upp
til fjái'kaupa. Sumarið 1882 var
sem kunnugt er eitt hið mesta
ísaár, sem sögur fara af. Snemma
á sumri lagðist ís að austanverðu
Norðux'landi og suður með Aust-
urlandi, sem tók fyrir allar sigl-
ingar. Jakob Hálfdánarson beið
mestan pai't annatímans, því að
hann var þá eixn bóndi á Gríms-
stöðum við Mývatn, úti á Húsa-
vík, óþreyjufullur eftir því að
skip kæmi með vörur til félags-
ins, því að allt af er ísinn lón-
aði eitthvað fx’á voru líkur til að
skipin kæmust inn. Svona leið
allt sumai'ið fram að göngum, þá
kom fyrsta skipið inn á Húsavík-
urhöfn, og nokki'um dögum síðar
kom annað skip og með því
ensku fjái'kaupmennirnir og varð
Jakob þá að bregða við og fai'a
á fjármai’kaði með þeim upp um
sveitir, en setja nxann fyrir sig til
þess að annast uppskipun á vör-
unum. Þegar f jármörkuðunum
var lokið skyldi Jakob við fjár-
kaupmennina að Ulfsbæ og hélt
þegar til Húsavíkur, en þeir ráku
féð til útskipunar til Akui'eyrar.
Aðkoma Jakobs á Húsavík var
allt annað en glæsileg. Vöi’u-
geynxslan var gaixxalt tóftarbrot,
sem hafði vei’ið ískjallai'i eixskra
laxkaupnxaixna. Hafði Jakob reft
yfir nxeð spreki og strengt tjarg-
aðann dúk á, og er fljótséð að
það var allt aixnað en glæsileg
geynxsla fyrir kornvöru, sykur
og aðrar matvörur, eixda stór-
skemnxdust vörur þar, eiixkunx þó
sykur. Auk þess var kofi á lóð-
inni, sem Jakob keypti af Sigur-
jóni á Laxamýri, og hafði dittað
að um sumarið og smíðað í búð-
arborð og eitthvað af hyllum. í
þessum fátæklega vei'zlunarstað
hóf Kaupfélag Þingeyinga starf-
semi síixa,. sem um leið var harð-
vítug barátta þingeyskra bænda
gegn selstöðuverzlununum. Ei’f-
iðleikum Jakobs við afgx'eiðsluna
þetta haust lýsir hann á þessa
leið x kaupfélagssögu siixni:
„Annir maixna voru svo ókljúf-
andi, þar sem aðflutningar sveita-
manna voru nú um göngur all-
ir til baka. Það leit því í allra
vei'sta lagi út fyrir mér með að
fá aðstoð við afhendingu á vör-
Hvsrt stefnir?
Eftir Erling Ellingsen
1. Verzlunin við útlönd
og þjóðarhagurinn.
Samkvæmt útvarpsræðu Ey-
steins Jónssonar fjármálai'áð-
herra, 20. jan. sl., og Hagtíðind-
um mun vei'zlunarjöfnuðurinn ár-
ið 1935 hafa verið sem hér segir:
Útflutningurinn 47 milj. kr.,
eða tæpi'i 1 milj. kr. minni en
árið áður. Innflutningurinn 45
milj. kr. (innfl. vegna Sogsins
ekki talinn með), eða um 7 milj.
kr. minni en árið 1934. Verzlun-
arjöfnuðurinn hefir því orðið
hagstæður um 2 milj. kr., en var
óhagstæður um 4 milj. kr. árið
áður. Þetta virðist því nokkuð
góður árangur af innflutniixgs-
höftunum, en ráðherrann hefir
bara „gleymt" einu atriði, og
þessu sama atriði „gleyma“ bæði
stjórnar- og íhaldsblöðin dag-
lega: á sama tíma sem 7 milj.
kr. hafa sparast í innflutningi,
hafa vörubirgðimar í landinu
minnkað um 12—14 milj. kr.,
skv. ,,privat“ upplýsingum skipu-
lagsnefndar atvinnumála. Nú um
áramótin eru þessar vörubirgðir
nær horfnai', nú fyrst byrjar bar-
átta innflutningsnefndarinnar —
hingað til hefir aðeins verið um
skollaleik að ræða, nú fyrst reyn-
ir á hvort þjóðin getur þolað inn-
flutningstakmai'kanir eða ekki.
Þó nokkuð hefir áunnist í því
að færa innflutninginn yfir á
markaðslöndin og tryggja þamxig
betur útflutninginn, en mikið
vantar þó á, enn er þriðjungur
útflutningsins ótryggður, sam
tímis því sem ástandið í heimin-
um er orðið þannig, að „undir
áx'amót nxátti heita að Island
gæti hvei-gi vei-zlað nema í vöru-
skiftum“, eins og Jónas Jónsson
viðurkennir í Tímanum 6. jan.
sl. Samtímis því, sem við íslend-
ingar seljum til Portúgals fyrir
8 milj. kr„ en kaupum þaðan
ekki íxenxa fyi'ir í'úma 1/2 milj.
eða Vm hluta af því sem við
seljum þangað (þótt langtum
meira mætti þar kaupa af ómiss-
andi nauðsynjavöru), og teflum
þannig á tæpasta vaðið með
bezta mai'kað okkai’, kaupum við
í Bi'etlaixdi, Danmörku, Þýzka-
landi og Noregi fyrir 14 milj. kr.
meira en við seljum þangað.
Ofan á þetta bætist, að svo-
kallaðar „ósýnilegar greiðslur“
til útlaixda, svo sem vextir og af-
boi'ganir skulda, nema að
minnsta kosti 6—6V2 milj. kr.
Útflutningurinn þarf því að vera
hærri en innflutningui'inn sem
þessu nemur að minnsta kosti,
þá þai*f innflutningurinn að
lækka niður í 40 milj., ef útfl.
eykst ekki, til þess að ekki verði
halli á greiðslujöfnuðinum við
útlönd. En þá þarf neyzla lands-
manna að minnka um 17—19
milj., þar sem ekki ei'u lengur
innlendar vörubirgðir til að taka
af. —
Er hér ekki rúm að þessu sinni
til að fara nánar út í þetta. Skal
aðeins bent á, að Eysteinn dróg
í ræðu sinni enga dul á það, að
í’eynt mun verða að framkvæma
þennan niðui'skurð þegar á þessu
ári og að hann muni hafa óskap-
legar fórnir í för með sér fyi'ir
þjóðina — þ. e. a. s. alþýðuna,
því burgeisai’nir koma sér að
sjálfsögu undan fórnunum eins
og fyxri daginn — og óvíst hvort
hún muni þola þær. Braut Ey-
steinn þar í bága við það heil-
ræði Jóns Árnasonar, að ekki
megi gera bændum „Óþarfa erf-
iði og hugai'angur með því að sí-
fellt sé klifað á erfiðleikum og