Nýi tíminn - 01.02.1936, Blaðsíða 5
N Y I T í M I N N
5
bauðst til þess að kosta húsbygg-
inguna að hálfu leyti. Byggingin
gekk mjög treglega. Veturinn
1881—2 var viður í það pantað-
ur að utan, en skipið komst
aldrei til Húsavíkur vegna ísa,
og seldi því farminn á Seyðis-
firði. Þetta sumar fannst skip á
íeki í ísnum út af Tjörnesi hlað-
ið timbri. Því var bjargað í land
og selt á uppboði. Þar keypti Ja-
kob allmikið af trjávið, en tókst
ekki að flytja þann við til Húsa-
víkur fyrr en sumarið eftir.
Vorið 1883 var byrjað á bygg-
ingu fyrsta húss K. Þ. að Jaðri
á Húsavík, og var það reist 20.
júlí 1883, húsið var þó ekki til
þegar vörurnar komu um haust-
ið, var rétt með naumindum að
tækist að gera það fokhelt fyrir
vetur. Einkum var þessi dráttur
því að kenna að margir af smið-
unum urðu að fara til heyskapar-
vinnu. Húsinu var ekki fulllokið
fyrr en árið eftir.
Sumarið 1886 byggði Jakob
pakkhús fyrir félagið. Timbrið
hafði hann tekið af norsku skipi
árinu áður, en ekki getað borg-
að vegna áfallanna, sem' hann
varð fyrir það sumar. Ekki vildi
stjórnarnefnd K. Þ. kaupa þetta
pakkhús þegar J. H. fór þess á
leit við hana, þó hún skömmu
seinna yrði að viðurkenna að fé-
laginu væri lífsnauðsyn á þessu
húsi, og sýnir það greinilega
skammsýni ýmsra forvígismanna
K. Þ.: Alltaf frekar letjandi í
byggingarmálum, t. d. hélt Jón
alþm. Sigurðsson á Gautlöndum
form. K. Þ. því fram að húsið á
Jaðri væri alltof stórt, en sem
reyndist fljótt að vera hinn mesti
misskilningur.
Hér er lokið að segja frá stofn-
un K. Þ. og fyrstu starfsárum.
Á öðrum stað í blaðinu verður
þróun kaupfélaganna ~til þessa
dags rakin að nokkru og sýnt
fram á í hverja andstöðu þau
eru komin við stefnu brautryðj-
endanna.
öllu í fullkomið strand, heldur
en að viðurkenna í tæka tíð ax-
arsköft sín.
Jafnvel eftirfarandi orð hafa
þeir látið sem * vind um eyru
þjóta:
„Að því er landbúnaðinn snertir, er
leítast við að bæta fjárhagsástæður
hans með verðhælckun og sölureglum
innanlands.....Þesskonar verðhækk-
un, sem komið er á með utanaðkom-
andi valdi, gerir neyzluvörurnar dýrari
Og dregur úr verzluninni .... jafn-
framt því sern þeim mönnum fsekkar,
er viS þessa framleitSslu gætu fengist.
.... Lækkað verð á kindakjöti, mjólk,
smjöri, eggjum o. s. frv. mundi vafa-
laust auka neyzlu þessara vörutegunda
verulega, og þyrfti ekki að gera bænd-
um erfiðara fyrir. Eins og stendur,
virðist verðið á þessum vörum mjög
hátt. Mjólkin kostar næstum því helm-
ingi meira í Reykjavík en í Stokkhólmi
.... Sem dæmi þess, hversu neyzla get-
ur vaxið við verðlækkun, má minna á
reynsluha í Svíþjóð. Á árunum 1929 til
1934 hefir smjörverðið lækkað um
20%, en salan innanlands óx um 70%.
.... En með því að neyzlan jókst
gvona mikið meira en verkfallið, gátu
Jakob Hálfdanarson
og þróun kaupfélaganna
Aðaltilgangur kaupfélaganna
var að áliti Jakobs sá, að lækka
verðið á útlendu vörunni, en
hækka íslenzku vöruna. Hann
áleit að kaupfélagið ætti ekki að
leggja meira á vöruna en nauð-
synlegt væri til þess að standast
köstnað af rekstri kaupfélagsins.
Hann var andvígur þeirri stefnu
í kaupfélagsmálum, að selja vör-
urnar með vanalegu kaupmanns-
verði, en greiða síðan ágóðahlut,
því að hann taldi, að það kæmi
fátæku fólki að mestu gagni, að
fá vöruna strax eins ódýra og
mögulegt væri, enda myndi með
því móti vera hægt að ná flestum
inn í félagið á skömmum tíma.
En til þess að verðið væri &em
lægst varð að halda sem fastast
við pöntunarfyrirkomulagið, enda
áleit hann brýna nauðsyn bera
til þess.
Jakob áleit það afarnauðsyn-
legt, að forðast það í lengstu lög,
að verða í gegnum skuldir háður
umboðsmönnunum úti. Hann sá
að þegar svo væri komið, að fé-
lagið væri komið í hendur þeirra
hefðu þeir möguleika til þess, að
skammta félaginu mikið verri
kjör heldur en hægt væri að fá
annars staðar. Jakob áleit það
því eina helztu skyldu kaupfé-
lagsstjórnarinnar og kaupstjór-
ans, að vaka yfir þessu og eink-
um að sjá um, að ekki væri teflt
í tvísýnu með söluna á íslenzku
afurðunum nema það væri alveg
óhjákvæmilegt.
Þessar skoðanir J. H. mótuðust
í öllum starfsháttum kaupfélag-
anna fyrsta aldarf jórðunginn.
Að verzla skuldlaust varð kjarni
starfsháttanna. Og þessi kjarni
var borinn uppi af hinni minni-
bændur aukið brúttótekjur sínar um
40%“. (Letui'br. N. t.).
Þetta er ekki tekið úr „N. t.“,
heldur er þessi þungi áfellisdóm-
ur tekinn orðrétt upp úr erindi,
sem hr. Lundberg, hinn sænski
hagfræðisráðunautur íslenzku
stjórnarinnar, hélt hinn 29. nóv.
sl. að viðstöddum ráðherrum,
bankastjórum og öðrum helztu
mönnum þjóðarinnar, og sem Al-
þbl. birti 28.—30. des. sl.
3. Fjárhagur bænda.
Samkvæmt upplýsingum í er-
indi Bjarna Ásgeirssonar um
fjárhag bænda (Tíminn 22. jan-
úar), er ástandið sem hér segir:
Skuldir bænda hafa lækkað
um 7.3 milj. kr., vegna Kreppu-
lánasjóðs, þó þannig að í þessari
tölu eru meðtaldar rúmar 2 milj.
í ábyrgðum, sem falla á bændur.
Eftir verða þá 5 milj. kr., sem
bændur raunverulega hafa losn-
að við, eða 15% af skuldunum,
miðað við það, sem þær voru árið
legu reynzlu Gránufélagsins og
Húnaflóafélagsins. Einmitt fyrir
þá sök að horfið var frá þessari
meginreglu liðu félögin undir lok.
Um svipað leyti og J. H. lét af
forstöðu K. Þ. urðu nokkur þátta-
skifti, sem rekja má til Kaupfé-
lags Eyfirðinga, undir forystu
Hallgríms Kristinssonar. Það yf-
irgaf þá að mestu pöntunarfyrir-
komulagið, en rak viðskiftin að
mestu með söludeild, er seldi við
venjulegu kaupmannaverði. —
Þetta fyrirkomulag var síðan
tekið upp af flestöllum kaupfé-
lögum í landinu. Þetta breytta
fyrirkomulag hafði hin víðtæk-
ustu áhrif á allan rekstur og allt
viðhorf kaupfélaganna. Sölubúð-
in krafðist mikils rekstursfjár
sökum hinna miklu vörubirgða,
sem þar urðu ávalt að vera fyrir
hendi. Hið háa söluverð gerði
fátækum bændum erfiðara um
öll skil. Verzlunarkostnaðurinn
var raunverulega meiri en áður.
Enda komu áhrifin brátt í ljós.
Kaupfélögin urðu skuldug bönk-
unum og umboðsmönnum sínum
ytra og það varð sífelt tíðara að
bændurnir skulduðu kaupfélög-
unum við áramótin. Viðskiftin
jukust að vísu mikið og hin
næstu ár virtust vera mikill
blómatími í sögu félaganna. En
fyrir þessa þróun var arfi frum-
herjanna fórnað, kjarna starf-
seminnar , hinni skuldlausu
verzlun. Enda hvarf kjörorðið
„skuldlaus verzlun“ smám sam-
an úr vitund foryztumannanna,
en í staðinn kom hið óskapnaðar-
kennda holtaþokuvæl um sann-
virðið.
Undir kjörorði sannvirðisins
hefir mikil saga gerst í kaupfé-
1932 (33.1 milj.). Meiri skulda-
lækkun færði kreppusjóðurinn
þá ekki bændum er til kom- Því
ber þó ekki að neita, að vaxta-
fúlgan hefir lækkað töluvert
meir, eða um 40% (1.3 milj. í
stað 2.1 milj.). Þegar hér við
bætist hækkað afurðaverð er-
lendis (15% miðað við 1934 og
jafnvel 75% miðað við 1932),
og að nú hafa verið samþykkt
lög, sem eiga að létta af bænd-
um mestum hluta áðurnefndra 2
milj. í ábyrgðarskuldum, þá
skyldi maður kannske ætla að
bændur gætu verið áhyggjulaus-
ir um fjármál sín. Bændur vita
bezt sjálfir, að svo er þó ekki.
60% bænda komust ekki í
kreppusjóðinn og eru því jafn
skuldugir og áður; meðal þeirra
eru fátækustu bændur landsins.
Þeir, sem í kreppusjóðinn kom-
ust, fengu raunar miklar af-
jskriftir, en aðeins vegna þess, að
ómögulegt var að hafa af þeim
vexti og afborganir af stærri
lögunum á Islandi. 1 leitinni eftir
sannvirðinu — ef leit skyldi
kalla —- hafa verið þverbrotnar
allar meginreglur frumherja ís-
lenzkrar samvinnu. Á síðustu
áratugum hafa kaupfélögin of-
urselt sig svo rækilega banka-
valdinu, að vafasamt er að nokk-
ur starfsemi í landinu sé því
meira háð. Það er ekki óalgengt
nú á dögum, að einstölc kaupfé-
lög skuldi út á við um áramót
hærri upphæð en nemur allri
ársúttekt félagsmanna. Og af-
koma S. I. S. er aðeins stækkuð
mynd af afkomu hinna ýmsu fé-
laga. Jafnframt því að kaupfé-
lögin hafa smám saman gerzt
bankavaldinu háð, hefir hjörorð
frumherjanna „skuldlaus verzl-
un“ horfið í baksýn þeirra erfið-
leika, sem þessi nýju viðhorf
sköpuðu.
Bankaskuldirnar kröfðust mik-
illa vaxtagreiðslna, sem komu
fram í hækkuðu vöruverði og oft
urðu kaupfélögin nú að sæta
verri kjörum um innkaup sökum
skulda við viðskiftamenn sína
innlenda og erlenda.
Þetta verkaði allt í þá átt, að
gera fátækum viðskiftamönnum
félaganna erfitt um skuldlausa
verzlun. Fyrir þessar sakir allar
snerist aðalverkefni kaupfélag-
anna frá því, sem upphaflega var
hugsað, að útvega félagsmönn-
um hin ódýrustu og hagkvæm-
ustu viðskifti í hvívetna, til þess
að standa skil á skuldavöxtum
og fullnægja öðrum kröfum lán-
ardrottnanna. Með öðrum orð-
um: Vegna þessarar stefnubreyt-
ingar. breyttust kaupfélögin úr
því að vera virkilegt tæki fá-
tækrar sveitaalþýðu í hagsmuna-
upphæðum, en eftir urðu. Láta
mun nærri, að enn fari minnst
40% af öllum dilkum bænda upp
í vexti og afborganir skulda. Áð-
ur’ en „kreppuhjálpin“ kom til
sögunnar, borguðu bændur oft
ekkert af lánum sínum, í krafti
þess að almennt var viðúrkennt,
að þeir gátu ekki undir skuldum
sínum risið. Nú eru 70% af
skuldum bænda veðtryggðar, í
stað 35% áður, og í skjóli þess,
að skuldhafarnir þykjast hafa
gengið eins nærri sér eins og
frekast gat komið til mála, er
nú gengið að bændum með meira
miskunnarleysi en nokkurn tíma
áður hefir þekkst. Til vonar og
vara er jafnframt haft í hótun-
fim um að bændur fái ekki
„bráðabirgðalán fyrir nauðsynj-
um sínum“ ef þeir „standa ekki
við gerða samninga um vexti og
afborganir af lánum“. (Tíminn
15. jan.). Framh.