Bræðrabandið - 01.09.1935, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.09.1935, Blaðsíða 1
(cV333e>3í£Z&&í333&g&3SæSSíBr3&&3&3æS&&30033&00SSSSSi> SAFNAÐARBLAÐ S. D. A. Á ÍSLANDI TAKMARK: EINKUNNARORÐ: Aöventboðskapurinn lil alls heimsins Kærleiki Krists knýr oss. I þessari kynslóð. <&E> Nr. 9 & 10 Reykjavík, sept.—okt. 1935. 6. árg. Kall til Aðventfólksins í þessum heimi eru háðar margskonar haráttur, en í þessu sambandi vil ég minnast á tvenns konar baráttu. Hin fyrri haráttan milli þjóðanna, liinna ýmsu stjórnmálaflokka, og bar- áttan manna á milli um heiður og völd. Öll þessi barátta er runnin frá sama stofni — hinu illa. En baráttan, sem við Aðvent- istar höfum áhuga fvrir, er allt önnur. Hún er falin í þvi að frelsa sálir úr „Hinu brennandi húsi“. Eða eins og Jesús orðar það: „Er ekki þessi eins og brandur úr báli dreginn?” Sak. 3, 2. Gefið gaum að því, sem bróðir Muderspach skrifar: „þegar kristindómurinn lióf sigurför sína um heiminn á dögum post- ulanna, náði liann fvrst hraðri útbreiðslu þegar postular Drott- ins skildu mikilleika köllunar sinnar og tóku þessa föstu á- kvörðun: „þá snúum vér oss til heiðingjanna“. Post. 13, 46, 47. Þannig er því einnig varið með Aðventhreyfinguna á okkar dögum. Síðan við snérum okk- ur til heiðingjanna, hefur starf okkar tekið geysimiklum fram- förum; „boðskapurinn eilífi“ liefur farið sigurför land úr landi, og nú hljómar hann á rúmlega 500 „tungum“ meðal fjölda „kynkvísla og lýða“. Aðventfólkið lilýðir þessari skipun: „Farið út um allan heim“, því að það veit, að ást- kær Meistari þeirra getur ekki komið aftur fjrrr en „öll skepn- an“ hefur heyrt gleðiboðskap- inn. Heiðingjarnir bíða eftir fagnaðarboðskapnum, og þeir hrópa til okkar. Ilrópin um hjálp liljóma frá öllum heims- álfum, og aldrei liafa þessi hróp ldjómað jafn hátt og sárt og nú. Og því fleiri kristniboða, sem

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.