17. júní - 01.10.1924, Page 6

17. júní - 01.10.1924, Page 6
54 17. JUNI Sá er þykist standa . . . Eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. „Vad bátar dig din rikedom? till sKam skall den vandas och trampas och skandas . . . ■ F r ö d i n g EG sá þig, ó, söngíugl, eg sá fyrir alhnörgum árutn í augununt bros og bylgjur af ófeldunt tárum, en tárið er leit eg inni í auganu blika undir því brosin á vöngunum sáust þó ltvika. Eg sá þig nú aftur eg sá þig á síðustu dögum í sál minni vaknaði ómur af hálfgleymdum lögum: Það var eg, það varst þú — um ekkert eg hugsaði annað og árunum gleymdi, sem höfðu okkar samgöngur bannað. Þinn gangur er þyngri, eg sje það, en sólgult er hárið. Nú syngur tnitt blóð, það syngur, sent íorðum — unt árið . . . Við nálgumst hvert annað, þitt auga það ltorfir mót jörðu það lyftir sjer, þekk'r rnig, blikar af einhverju hörðu. Nei, tár er það ei, sem í auganu bláa nú blikar. Brosið er flátt, sem á lituðum vörunum hvikar. En liturinn skýlir ei syndar og saknaðar rúnum, sem eru skráðar á enni og vöngum og brúnum. Þú rjettír mjer hönd, en hjá tnjer verður ekkert úr svöiutn þú hopar þá frá mjer, en talar með lituðum vörum. Þú spyr hvort eg muni. — Eg man, en að gleyma eg girnist, gæti eg afmáð það letur, sem aldrei í sálunni fyrnist,

x

17. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.