17. júní - 01.10.1924, Side 15
17. JUNÍ
63
ins á íslandi, og hún svarar á þessa
leið:
„Mjer er eins og stendur ómögulegt
að segja neitt, þar sem öll hugmyndin
svo að segja liggur í linda ennþá. Eg
hefi aðeins ráðist í þessa ferð eftir
áeggjan Steingríms Matthiassonar
læknis; en von mín er, að það takist
fyrir dugnað hans að láta þessa líknar-
starfsemi breiðast til íslands. Þessi von
hefir fremur glæðst hjá mjer af þeim
viðtökum sem málið hefir reynt lijá
læknum og öðrum starfsmönnum Rauða
Kross fjelagsins, sem eg hefi snúið
I. flokks saumastofa
fyrir allskonar karlmannsfatnað.
Birgðir af vönduðutn
fataefnum.
GUÐMUNDUR B. VIKAR,
Laugaveg 5.
Sími 658.
mjer til lijer, því það hefir af þeim
öllum verið gert, það sem hægt var,
til þess að för mín hingað og hin
stutta dvöl hjer gæti borið árangur. —
Hvermig sem alt fer, þá verð eg þessu
fólki altaf þakklát fyrir þann áhuga og
þá velvild sem það hefir sýnt íslandi
í þessu máli.“
K a u p i ð 17. j ú n í!
17. JUNÍ kostar kapps um að flytja
skýras og gagnorðar greinar eftir
ýmsa menn, ísl. og erlenda, almenn-
ingi til fróðleiks og íhugunar.
Ludvig Storr
Reykjavík
Sími 333 — Símnefni: Storr
Gluggagler, Rammagler, Spegil-
gler, - Spegilrúður, - Litað gler,
Rosað gler, - Speglar, og allar
aðrar glertugundir. - Kopar-rúðu-
innfalningar. - - Krydsfiner og
Marmari.
Hvergi á landinu
er jafn fjölbreytt úrval af
fataefnum og frakkaefnum
hvergi fljótari og betri afgreiðsla en hjá
G. Bjarnason & Fjeldsted