Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 25

Morgunn - 01.12.1974, Síða 25
MÝSTIK í RIRKJUNNI 103 kirkjunnar, hann var uppi á 14. öld í Þýzkalandi, Domini- kanamunkur, hjá honum fer mýstikin nokkuð út í algyðistrú eða panteisma, eins og allrí mýstik hættir mjög við. Flestir kaimast við Thomas a Kempis á 15. öld sem er eitt af stór- mennum mýstikurinnar. Einn mesti mýstiker kirkjunnar var þýzki skósmiðurinn, .Takob Böhme, sem uppi var snemma á 16. öld, hann var um- deildur og sá furðulegar sýnir, hann fer nokkuð nýjar leiðir en fyrri mýstikerar höfðu farið, hann leggur ekki eins ein- hliða áherzlu á sálina og hinir höfðu gert, hann tekur al- heiminn inn í mýstikina á annan og viðameiri hátt er fyrir- rennarar hans. Rit hans eru afar ruglingsleg og menn fá gjarnan hver sína myndina af Böhme. Engu að síður hefm' hann haft mikil áhrif á einn merkasta og áhrifamesta guð- fræðing nútímans, Paul Tillich. Annar merkur trúarleiðtogi og mýstiker var lika skósmið- ur, það var Georg Fox, fyrsti kvekarinn. Kvekarar leggja áherzlu á hið innra ljós líkt og Dyonisios, en þeir leggja ólíkt honum áherzlu á einfaldleikann, láta andann tala í þögninni og eru gjörsamlega fráhverfir öllum kerfum i mýstik. Á tveim tímabilum sögunnar hefur mýstikin náð sér einkar vel á strik, þ.e. við lok alveldis hinnar grísku heimspeki á tim- um Ágústínusar kirkjuföður á 5. öld og á niðurlægingartím- um hinnar alvöldu kaþólsku kirkju á 14. öld. Að vísu kemur sterk hreyfing fram aftur og aftur t. d. á 12. öld á timum Heilags Frans frá Assisi. — Tíminn á eftir skera úr um okkar tíma, en mér kæmi það ekki á óvart þótt okkar tímar ættu eftir að bera sterkan keim af mýstik. I þjóðfélaginu er hver hlutur háður öðrum og í framrás sögunnar haldast orsök og afleiðing í hendur trúfastlega. Við lifum tíma alveldis vís- indalegrar hugsunar og efnislegrar velmegunar og hvers kyns ofmettunar. En við horfum jafnframt upp á niðurrif þjóð- félaganna í formi óeirða og eiturlyfja. Margir þjóðfélagsfræðingar og aðrir hafa sýnt fram á von- brigði mannsins með tilveruna, hann eins og uppgötvar að gjöf visindanna var steinar en ekki brauð, sá brunnur þekk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.