Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Síða 36

Morgunn - 01.12.1974, Síða 36
114 MORGUNN kom sambýliskona Þ. C. frú Ragnhildur Gottskálksdóttir i einhverjum erindagjörðum við hana. Þ. C. kynnti okkur, því við höfðum ekki áður sést, að því búnu kveður frúin og fer. En að nokkrum mínútum liðnum kemur hún aftur, ávarpar mig og spyr, hvort ég hafi átt útlenda konu, ég hvað svo vera. Hún kvaðst ekki vera viss um, hvort hún hafi verið norsk eða dönsk en hyggi þó heldur norsk. „Það brá fyrir mig mjög fögru umhverfi, miklum skóglendum og blómagróðri“, segir hún, „og fannst mér bregða fyrir ilmi af skógi og jurtum," siðar lýsir hún landslagi, sem ég kannast mjög vel við. Svo segir hún, að sér hafi heyrst nefnt orðið dalur í sambandi við þessa sýn. Þetta tel ég alveg rétta lýsingu, því að bærinn, sem konan min var frá heitir Moldi og stendur við mynni hins forna þekkta Raumsdalsfjarðar og heyrir því til Róms- dalsamtinu og oft nefndur blómsturbærinn Moldi fyrir feg- urð sina. Því næst segir frúin. „Þið hafið eignast níu börn,“ (en þá verður frú Þ. C. fyrr til svars og segist ekki hafa tekið á móti nema átta) en ég hvað það rétt, því eitt eignuðumst við i Noregi. Því næst segir hún: „Þið hafið misst ungt barn“. Það var rétt, við misstum fyrsta barnið okkar, sem fæddist í Noregi og andaðist tveggja nátta. Svo heldur frúin lýsing- unum áfram á þessa lund: „Þegar ég kem út á ganginn, kemur á móts við mig ung kona og heldur á nýfaaddu barni,“ og lýsir hún svo útliti henn- ar, vexti og klæðnaði, uppsetningu á hári og lit, svo rétt og glöggt, sem bezt gat verið, eftir útliti hennar og klæðnaði, á þeim tíma. Hún fylgist með henni inn í íbúð hennar, en frúin ætlar ekki frekar að sinna þessu, því hún er vön að sjá svona sýnir, en fer að sinna húsverkum sínum, þá tekur hin unga kona hana undir ann, gefur henni áður téða lýsingu af fæðingarbæ sínum og biður hana jafnframt mjög innilega að koma upp aftur og segja manni sínum, sem sé staddur þar, af komu sinni hingað, því það sé svo langt síðan, að hún hafði getað náð sambandi við hann. „Nú er hún komin hér meðal okkar og tekur sér stöðu við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.