Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 85

Morgunn - 01.12.1974, Page 85
Fyrir um það bil tveim árum var undirrit- aður viðstaddur fund guðfræðinema og nokk- urra presta, þar sem hann hafði verið beð- erindi um mælt mál. Fundur þessi endaði með óformlegum, frjálsum umræðum hinna ungu guðfræði- nema og prestanna um kirkjuna og eitt höfuðvandamál henn- ar: hina furðulega lélegu kirkjusókn. Kvaðst einn klerkanna jafnvel hafa lent í því að predika yfir einum manni í kirkju sinni. Þetta vakti nokkura kátínu, enda tóku nú fleiri kenni- menn að segja svipaðar sögur. Ekki kom mönnum saman um það af hverju þetta stafaði. En flestir virtust þeirrar skoð- unar, að þetta væri tímanna tákn og fátt eða ekkert við þvi að gera. Einn róttækur guðfræðinemi hélt því jafnvel fram, að predikanir væru orðnar tilgangslausar og ætti því að sleppa þeim alveg, en leggja heldur áherzlu á tónlist og fagra guðs- þjónustu að öðru leyti. Þessi hugmynd fékk ekki sériega góðar undirtektir. Þótt margt væri spjallað á þessrmi fundi um predikanir, þá virtist engum þessara guðhræddu manna koma í hug, hvort léleg kirkjusókn gæti ekki átt rætur sínar að rekja til þess, að eitthvað kunni að vera athugavert við það, hvernig prestar boða nútíðarmönnum trú sína. Þrátt fyrir þetta er á þvi litill vafi, að þeim jjrestum fer fjölgandi, sem eru farnir að gera sér grein fyrir því, að kom- mn er tími til þess að ofurlítið víðsýni og frjálslyndi megi fara að skjóta upp kollinum í predikmmm. Enn virðast þó, vera á ferli klerkar, sem halda því fram, að léleg kirkjusókn og dvínandi áhugi á kristnum dómi sé ein- hverjum vondum mönnum að kenna, sem glepji einfaldar sálir til þess að hugsa um eitthvað allt annað, til dæmis að taka jafn-ókristilegt umhugsunarefni og það, hvort látnir lifi. Fáránlegar fullyrðingar. inn að flytja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.