Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Page 90

Morgunn - 01.12.1974, Page 90
168 MORGUNN hin fer á eftir, finnst mér að við sjáum út í dagsbirtuna, ég fer siðast í gegn og er kominn eitthvað áleiðis, þegar ég finn að togað er í fæturna á mér og ég dregin til baka. Þá kalla ég til þeiirar yngri. „Vertu hjá pabba þínum“! Vaknaði ég þá. RáSning Þegar ég reyndi að ráða þennan draum þá fannst mér hann hljóta að boða eitthvað illt. Helzt fannst mér að hann boðaði að ég myndi deyja þegar yngri stúlkan væri komin upp og taldi að bað væri ráðningin. En árin liðu og stúlkan varð tvitug og ekkert skeði. Árið sem hún varð tvítug var hún við vinnu útifrá, en kemur heim um haustið, og stuttu eftir það þá leggst ég í rúmið. Var það mitt f}rrsta heilsuleysi og ég hef varla stigið heilum fæti á jörð eftir það, þó að ég hafi þó heldur haft betri heilsu seinni árin. III í apríl 1946 dreymdi mig eftirfarandi draum. Þá bý ég á Þrastahóli í Eyjafirði. Þar voru þiljuð göng og var húr til hægri en eldhús til vinstri i miðjum göngunum. Mig dreymir að ég sé á leið fram í búrið. Bekkur var langsum að austan- verðu i búrinu. Þegar ég opna hurðina þá sé ég að það liggur mórautt dýr á bekknum. Hausinn er alveg fram við dyrnar en skottið og fæturnir eru alveg inn við vegginn. Finnst mér jietta dýr líta út alveg eins og hundur, nema það er mórautt og allt miklu grófara og sta;rra. Ég verð hrædd, sný við og hörfa inn göngin og finnst mér dýrið fylgja á eftir. Þrjár tröppur voru upp i baðstofuna og þegar ég er að fara upp þær, þá finn ég að það er á hælunum á mér. Fannst mér allt heimilisfólkið vera í fasta svefni í baðstofunni. Eg sný mér við, og þá sé ég mann standa aftan við mig. Heldur hann á ga>ruhníf, sem kallaður var, hann heldur hnífnum á lofti og otar honum, flugbeittum, finnst mér að maðurinn æth að gera okkur eitthvað illt. Finnst mér ég allt í einu verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.