Morgunn


Morgunn - 01.12.1988, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.12.1988, Blaðsíða 86
HEF ALLTAF VERIÐ „NÆM" MORGUNN meðfram veggjum, tvö annars vegar en þrjú hins vegar. Eina nóttina vaknaði ég og sá hvítklædda veru standa við rúmið mitt, umvafða geislahjúp. Óumræðilega falleg og mikil tign var yfir persónunni. Hún laut að mér og sagði við mig: „Ég er Jesús Kristur, frelsarinn.“ Ég horfði hugfangin og aldrei gleymi ég þeim friði sem fylgdi þessari sýn. Síðan sofnaði ég aftur rólega. Ég gat ekki um þetta við neinn þorði það ekki, hélt að fólkið myndi telja mig skrítna. Reimleikar. Árið 1943 átti ég heima í lítilli íbúð í austurbænum í Reykjavík ásamt manni mínum. Við leigðum hjá eldri hjónum. Dag einn lagði ég mig eftir hádegi. Mér fannst ég komast í ástand, mitt á milli svefns og vöku. Pá réðst að mér ungur piltur, á að giska 15 ára gamall. Hann var í mórauðum fötum, ósköp óásjálegur. Hann greip um hjartað í mér, að mér fannst, og kreisti það svo fast að hjartavöðvinn kom út á milli greipanna og alltaf herti hann á takinu og ég gat ekki hreyft mig neitt. Ég hugsaði, „ætlar hann alveg að drepa mig.“ Ég komst þó einhvern veginn fram úr rúminu og gat opnað hurðina og kallað á hjálp. Systir mín bjó á næstu hæð og kom hún mér til hjálpar. Pá loks komst ég alveg til sjálfrar mín. Ég var sem lömuð eftir þessi átök. Mér leið svo illa eftir þetta að ég þorði ekki að sofa í íbúðinni, ég óttaðist að þetta myndi ráðast á mig aftur. Ég talaði því við tengdaföður minn. Hann sagðist skyldi vera hjámér og taka á móti þessum pilti. Maðurinn minn var ekki heima þegar þetta gerðist. Næstu nótt sofnaði ég rólega en tengdafaðir minn svaf á dívan í stofunni. Þegar ég vaknaði um morguninn var hann á fótum og gekk órólega um gólf. „Hefur þú ekkert sofið,“ sagði ég. ,,Nei,“ sagði hann. — „Ég hef haft annað að gera. Ég hef staðið í hörkuáflogum í alla nótt við þennan strák og hér verður þú ekki stundinni lengur.“ 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.