Morgunn


Morgunn - 01.12.1988, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1988, Blaðsíða 15
morgunn ÁTAKS ER l>ÖRF og þar með líklegt til þess að eyða, ekki aðeins óvinum þjóðarinnar, heldur siðmenningunni sjálfri. Sannur spíritismi er andstæða alls þess sem smánar mannlegt líf vegna þess að við vitum að anda mannsins, sem er guð, er ekki hægt að tjá í gegnum auma, hungraða og smánaða líkama. Við segjum að líkaminn sé helgur sem musteri hins lifandi anda. Allt sem smánar þann líkama smánar það musteri og smánar guð. Þegar heimurinn hrópar á leiðsögn, þegar mannkynið, þreytt á gamaldags kennisetningum, þreifar sig áfram i átt að ljósi sannleikans, í þrá eftir þeirri þekkingu sem spíritisminn getur veitt, þá líðum við áfram, aðgerðarlaus, kákandi við vélar okkar, breytandi reglum okkar, hafandi áhyggjur af lítilsverðum hlutum, í stað þess að einbeita okkur að því sem mestu máli skiptir varðandi líf okkar og tilgang á jörðinni. Ef við erum ekki tilbúin til þess að endurrekja spor okkar og fylgja þeim stíg sem frumkvöðlarnir ruddu fyrir okkur, þá mun spíritisminn enda, eins og öll liðin trúarbrögð — á ruslahaugi heimsins. Psychic News, þýð. Guðjón Baldvinsson. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.