Morgunn


Morgunn - 01.12.1988, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1988, Blaðsíða 77
MORGUNN MIÐILLINN JACK WEBBER leiðbeinendurnir um að ljósin yrðu kveikt og þarna sást jakkinn, enn saumaður saman á nákvæmlega sama hátt og áður. Þá voru ljósin slökkt aftur og jakkinn fór á sinn stað, saumarnir ósnertir. Fjöldi fólks varð vitni að þessu afreki og myndir voru teknar af því sem sýna hvernig það gekk fyrir sig, stig af stigi. Þær sýna að jakkinn var afefnaður, færður upp í gegnum böndin, síðan efnisbirtur aftur án þess að nokkurn tíma væri hreyft við böndunum. Forseti rannsóknafélagsins í Cam- bridge lýsti því hvernig hann hefði fundið fyrir á úlnliði sínum, ,,efni sem líktist kóngulóarvef og sem virtist þéttast þar til það tók að líkjast samsetningu klæðis .... Eftir nokkrar sekúndur rann það svo léttilega niður á gólfið. Ljósin voru kveikt án tafar og þarna sat miðillinn jakka- laus.“ Ekki einu sinni hinn frægi Houdini gæti hafa fram- kvæmt slíkt og þvílíkt atriði. Við annað tækifæri lyftu leiðbeinendurnir miðlinum upp úr böndunum og þegar ljósin voru kveikt þá stóð hann fyrir utan hringinn. Svo, jafn hratt og hljóðlega, var honum komið aftur í stólinn sinn. Þegar Jack Webber lést árið 1940 þá var hann aðeins 33ja ára gamall, en á þessu stutta æviskeiði sínu hér á jörðinni þá þjónaði hann spíritismanum til ómetanlegs gagns. Áhrifin sem hann hafði á þá er sáu hann veitti þeim óræka sönnun fyrir tilvist krafta sem vísindin þekkja ekki og hinar einstöku sannanir sem felast í myndunum, eru enn geymdar til vitnis um kraft andaheimsins. Two Worlds, Þýð. Guðjón Baldvinsson. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.