Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 9

Útvarpstíðindi - 18.11.1940, Blaðsíða 9
'oldið 3. nóvember Jafnan finnsfc mér það nokkur viöburfiur ojr góS tilbreyting, þegar lesin eru ljó'S í útvarpið. LjóðakvöldiS sunnudagnn 3. nóv. þótti mér ágætt, og svo mun hafa verið um marga fleiri, því að óskir liafa borizt um, að sum þessara kvæða vrðu birt í Útvarpstíð- indum. Vilja Útvarpstíðindi nú verða við þessum óskum og birta fáein þessara kvæða, sem sýnishorn af ljóðagerð höfunda þeirra. í þessu sambandi get ég ekki látið lijá líða, að lýsa aðdáun minni á kveðskap al- þýðufólksins í Þingeyjarsýslum, sem m. a. hefur komið fram í hinni ágætu bók Þing- eysk Ijófi, sem út kom í fyrra og er eftir 50 höfunda, sem þá áttu allir heima í Þing- eyjarsýslum. Eitt bezta kvæðiS, sem lesið var þetta kvöld, var tekiS úr þessari bók og heitir Þórfiur í Þröng. Fer þaS nú hér á eftir ásamt nokkrum öSrum þeirra kvæða, sem ég held, að hafi líkað einna bezt. Steíngrímur Baldvinsson: Pórður í Pröng ÞórSi var<5 — í Þröng — aS IjóSi, aS þaS kom bréf frá KreppusjóSi, — — krafa hörtS um skjótust skil á skuld, er vanrœkt beiS. En karlinn átti ei eyri til og afleiðingum kveið. að árum, er hann enn ungur og létt- ur í spori, enda hefur hann jafnan verið útiverumaður mikill og göngu- garpur. Mun það verða margra ósk, á afmæli hans, að honum megi lengi enn endast þrek og heilsa til þess að þjóna hugðarmáli sínu, söng- mennt og sönglífi. Guðjón Guðjónsson. Heilabrota- hofst nu -timi. Hugsanirnar urðu atS rími. ÞórSur karl með klúrri hendi krotatSi þatS á blatS. KvœtSitS Ioks hann SjótSnum sendi. Svona hljótíar þatS: Skylt er mér atS svara og sýna, atS sétS ég hafi rukkun þína. En greitSsIukosturinn aðeins eini eru þessi blötS. Engum láist líf þó treini, — atS lifa, er skyldukvötS. Þú mátt vera þoIinmótSur. Þú átt, KreppuIánasjótSur, bú mitt allt, þótt bregtSist leiga. Bóndinn gerst þatS veit, atS lítinn gefur artS ati eiga œr og kýr í sveit. VitSleitnina og viljann eigi vantar, — því á hverjum degi vinn ég þetta þrettán tima. En þatS væri ekki neitt, ef atS stritsins grimma glíma gæti kjörum breytt. Sízt er ég til sældar alinn: — sextíu og átta kíló talinn! Búsins arti þó allan et ég. Ójá, því er ver, atS ekki nokkurn eyri get ég eftirskiliS þér. Ekki mundi ofrausn talinn í anddyri viS gyllta salinn, — þar sem auSur skiptir sköpum —— skrúSinn, sem ég ber. Þröngan stakk úr þreytu og töpum þjóSin bónda sker. Ef þú sendir yfirvaldiS á mig til aS heimta gjaldiS, skal þá ei um skaSann sakast. ÚTVABPSTÍÐINDI 73

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.