Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 8

Útvarpstíðindi - 26.05.1941, Blaðsíða 8
GóS bók er góð gjöf og skemmtileg eign á hverju heimili. Hafið þár eignast aftirtaldar bœkur: 100 íslenzkar myndir, Marco Polo, María Antoinette Rit Jónasar Hallgrímssonar, Sögur Eldeyjar-Hjalta, Ljóðasafn Guðmundar Guðmundssonar, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Lýsing íslands, Silju (eftir finska stórskáldið Sillanpáa), Læknirinn (eftir Heiser). Á förnum vegi, eftir Stefán Jónsson kennara. íslenzk úrvalsljóð. — Handa unglingum: Sumar- dagar og Um loftin blá, eftir Sigurð Thorlacius. Tvíburasysturnar, ísak Jónsson þýddi. Og Robin- son Crúsóe, sem allir þekkja. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Rafgeymavinnustofa ver í Lækjargötu 10 B annast hleöslu og viðgerðir á viðtœkjarafgeymum. VIÐTÆK JAVERZLUN RÍKISINS 444 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.