Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Side 2
NOKKRIR DAGSKRÁRLIÐIR
Frú Anna Guðmundsdóttir leikkona les
kvceði í útvnrpið þ. 21. ágúst.
OtvarpstIðindi
koraa út vikulega at> vetrinura, 28 tölubl.
16 blaCsíSur hvert, ogr hálfsmáma8arleg;a
aB sumrinu, 8 sIBur I senn. Árgangunnn
kostar kr. 7,60 til áskrifenda og greiCist
fyrirfram.
Ritstjórar og ábyrgSarmenn:
GUNNAR M. MAGNÚSS,
Vegamötum, Seltjarnarnesi
JÓN ÚR VÖR,
Ásvallag. 5.
AfgreiCsla á Laugavegi 18. — Siml 5046.
Útgefandl: H/f. Hlustandinn.
Í8afold^.rprentsmiCja h/f.
Fréttatími nokkurra erlendra útvarps-
stöðva eftir íslenzkum tíma.
Einsönyur Sigurðar Jenssonar. Nýr
maður kemur fram í útvarpinu þ. 17.
ógúst og syngur sex lög.
Hlutleysi Svíþjóðar. Jón Magliússon fil.
kand flytur erindi um Svíþjóð 19. ágúst.
J. M. hefur dvalið lengi í Svíþjóð og er
kunnugur landi og þjóð. Mun marga fýsa
að heyra skoðanir hans um hlutleysi
Svíþjóðar og hvort líklegt sé, að sœnska
þjóðin geti haldið sér utan við styrjöld-
ina, er til lengdar lœtur.
Ung stúlka úr Dýrafirði, Jensína Jens-
dóttir, les upp frumsamda sögu. Hefur
hún áður skrifað nokkrar smásögur og
birt sumar á prenti.
Kristinn Stefánsson, cand. theol., hinn
uýkjörni stórtemplar, flytur þóttinn um
daginn og veginn 18. ágúst n. k.
Moskva:
Kl. 3 e. h. (25 metra liylgjul.) á ensku
— 6e. h. (49,5 — — á ensku
— 9,40 e. h. (40 — — á sœnsku
9,47 e. li. (40 — — á norsku
- 10 e. h. (41 eða 49 m. — á ensku.
London (á ensku):
Kl. 8 f. h. (373 metr., £9 metr. eða 25 metr.)
- 11 í. lí. (16 metr. eða 19 metr.)
— 1,30 e. h. (373 metr. 49 mert. eða 25 m.)
— 4 e. h. (16 metr. eða 19 metr.)
— 6 e. li. (19 metr. eða 25 metr.)
10 e. h. (373 metr., 49 metr. eða 25 m.)
Berlín (á þýzku):
Kl. 9,30 f. h. (19 m„ 25 m„ 31 m„ 48 m.)
— 10,30 f. h. (19 — 25 — 31 — 48 —
— 1 e. h. (19 — 25 — 31 — 48 —
— 3 e. h. (19 — 25 — 31 — 48 —
— 5,45 e. h. (19 — 25 — 31 — 48 —
— 10 e. h. (19 — 25 — 31 — 48 —
5
nýjar bækur
1. Mánaskin, ljóðabók eftir Hugrúnu.
2. Sögulegasta ferðalagið. eftir Pétur Sigurðson.
3. Arfur, skáldsaga eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
4. Sagnir og þióðhættir, eftir Odd Oddsson á
Eyrarbakka.
5. Sagnir úr Húnaþingi, eftir Theodór Arnbjarnar-
son.
Alt eru þetta góðar bækur, hver á sina vísu. Takið þær
með yður, ef þér farið úr bænum, það er gott að hafa
eitthvað að líta í, ef dregur fyrir sólu.
Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju.
478
ÚTVARPSTÍÐINDI
V