Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Side 3

Útvarpstíðindi - 11.08.1941, Side 3
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS VAan 17. — 23. ágúst. Sunnudagur 17. ágúst. 11.00 Messa. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. Vivaldi og Handel. 19.30 Hljómplötur: Conserti grossi, eftir 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Píanólög eflir Bralims 20.30 Erindi: Asibyrgi og Dcttifoss (Árni Óla blaðam.). 20.55 Útvarpshljómsvcitin: llússncsk þjóðlög. Einsöngur (Sigurður Jcnsen); a) Árni Thorst.: Vorgyðjan. b) Sigv. Kaldalóns: 1. þú eina hjartans yndið mitt. 2. Sofðu, sofðu góði, c) þórarinn Jónsson: Fjólan. d) Eyþór Stcfánsson: Lindin. 21.40 Hljómplötur: Ungversk fantasía fyrir flautu, eftir Dopplcr. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 18. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Illjómplötur: íslenzkir söngvarar. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og vcginn (Kristinn Stefánsson cand tlieol). 20.50 Hljómplötur: Lög, leikin á gítar. 21.00 Upplestur: Úr kvœðum Herdísar og Ólínu (Soffía Guðhuigsdóttir leik- kona). 21.20 Illjómplötur: Tilbrigði eftir Saint- Saéns við tema eftir Beethoven. 21.35 Útvarpshljómsveitin: a) Urbach: Per aspera ad astra. b) O. Strauss: síðasti valsinn. c) Grieg: 1. Ég elska þig. 2. Erótík. 21.50 Fréttir., — Dagskrárlok. ERINDI U M BRETLAND Thorolf Smith flytur í útvarpið nœstu vikur nokkur erindi um Bretland á styrj- aldartímum. Svo sem kunnugt. er, fóru fulltrúar íslenzkra blaða og Ríkisút- varpsins til Englands í sumar, í boði Breta. Lögðu þeir af stað héðan þann 24. júní og komu aftur til Rcykjavíkur 28. júlí s. 1. Var blaðamönnunum tekið með mcstu prýði í Englandi, og þeim gcfinn kostur á að kynnast landinu á styrjald- artímum. Komu þeir á njarga staði, þar scm þjóðverjar höfðu gert hinar heiftug- ustu árásir. Thorolf Smith, fulltrúi út- varpsins í ferð þessari, mun segja frá ástandinu í Englandi, eins og það kom gestinum fyrir sjónir, en auk þess ræða nokkuð um sögustaði í Englandi og menningu þjóðaririnar fyrr og nú. Thorolí cr hái, ljósklæddi maðurinn, sem stendur frcmst á forsíðumyndinni. þriðjudagur 19. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Illjómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Bretlandi, II (Thorolf Smithj. 20.55 Hljómplötur: a) Symfónía eftir Vaughan-Willi- ams. Ib) Andleg tónlist. 21.50 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. ágúst. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Hlutleysi Svíþjóðar (Jón Magnússon fil. kand.). 20.50 Hljómplötur: Orgellög. 21.00 Auglýst síðar. ÚTVARPSTÍÐINDI 479

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.