Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 2

Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 2
Góðar bækur, ótrúlega ódýrar! Eftirtaldar bækur hafa komið út á undanförnum árum, en eru nú ótrúlega ódýrar, miðað við það verð, sem nú er: F»á San Michele til Parísar, eftir Axel Munte, skinnband 15.00. Ljóðasafn GutSm. Guðmundssonar skólaskálds, þrjú bindi, prentuð á úrvals pappír, bundin í mjúkt alskinn, 36.00. Saga Eldeyjar Hjalta, 2 bindi, bundin í skinnband, 24.00. Björn á Reyðarfelli, síðasta ljóðabók Jóns Magnússonar skálds, bundin í skinnband, 10.00. LjóS Einars H. Kvaran, bundin í mjúkt skinnband, gylt í sniðum, 8.50. Kertaljós, ljóðabók Jakobínu Johnson, mjúkt skinnband, 8.00. Carmina Canenda, söngbók stúdenta, í mjúku skinnlíki 5.00. Meistari Hálfdan og Jón Halldórsson frá Hítardal, báðar eftir dr. Jón Helga- son biskup, bundnar í skinnband, hvor á 16 krónur. Neró keisari, eftir Arthur Weigall, skinnband 10.00. Á Iandamærum annars heims, eftir Arthur Findley, þýdd af Einari heitnum Kvaran, í góðu bandi 6.50. Brjef frá látnum sem lifir, eftir Else Barker, ib. 8.50. Daginn eftir dauðann, heft 2.50. Draumar Hermanns Jónassonar, heft 1.50. Jeg skírskota til allra, eftir sænska auðmanninn og iðjuhöldinn Werper-Gren, heft 3.50. Frá Djúpi og Ströndum, eftir Jóhann Hjaltason, heft 3.50. Fyrstu árin, skáldsaga eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestsbakka, ib. 6.00. Kvæði HöIIu á Laugabóli, heft 5.00. Leikir og leikföng, eftir dr. Símon Jóh. Ágústsson, heft 3.50. Saga Eiríks Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson, heft 8.00. Ljóðmæli eftir dr. Björgu C. Þorláksson, innbundin 8.00. Tónlistarmenn, eftir Þórð Kristleifsson, heft 5.00. Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, eftir Fontenay sendiherra, heft 6.00. BÆKUR HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM: Áfram, eftir Orison Swett Marten, 2. prentun, innbundin 3.60. Barnavers úr Passíusálmum, innbundin 2.00. Bombi Bitt, Helgi Hjörvar þýddi, innbundin 6.00. DýraljóS, G. Finnbogason valdi, innbundin 5.50. HeiSa, saga handa telpum, eftir J. Spyri, tvö bindi, innbundin 9.26. Karl litli, drengjasaga eftir Vestur-íslendinginn J. Magnús Bjarnason, ib. 5.00. Robinson Krúsóe, eftir Alexander Selkirk, innbundin 3.50. Röskur drengur, eftir Helene Hörlyclc, innbundin 5.00 SegSu mjer söguna aftur, Steingr. Arason þýddi og endursagði, innb. 3.50. Sesselja síðstakkur og fleiri sögur, Freysteinn Gunnarsson þýddi, innb. 4.60. Sigríöur Eyjafjaröarsól, úr þjóðsögum J. Á., innbundin 2.00. Sumardagar, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra, innbundin 5.00. Tvíburasystumar, sænsk verðlaunasaga, ísak Jónsson þýddi, innbundin 12.00. Um loftin blá, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra, innbundin 8.50. Vertu viðbúinn, sögur handa drengjum, eftir Aðalstein Sigmundsson kennara, innbundin 4.50. Kátir krakkar, þulur eftir Katrínu Árnadóttur, heft 1.50. Bemskan, eftir Sigurbjörn Sveinsson, 3 hefti, hvert á 3.00 innbundin. Margar þessara bóka eru nærri uppseldar, enda sumar svo ódýrar, að bandið eitt myndi nú kosta meira en verð bókarinnar er. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðfu. 502 ÚTVARPSTÍÐINIH

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.