Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 4
19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteins- son). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Lög eítir Her- old, Becce og Waldteufel. 21.10 Upplestur: Þrjú kvæði (Stefán Har- aldsson). 21.25 Hljómplötur: Tilbrigði um barnalag eftir Dohnany. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Föstudagur 10. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Harmóníkulög. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Glas læknir“, eftir Hjalmar Söderberg, III (Þórarinn Guðnason læknir). 21.00 Pianókvartett útvarpsins: Lög eftir Schubert. 21.15 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). 21.30 Hljómplötur: Viola-konsert eftir Hándel. 21.56 Fréttir. — Dagskrárlök. Laugardagur 11. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Samsöngur. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hljómplötur: Píanólög (Gieseking). 20.40 Upplestur: „Vondir dagar“, smásaga eftir P. Hartmann (Haraldur Björns- son leikari). 21.00 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Ri- chard Tauber). 21.25 Útvarpshljómsveitin: Gömul danslög. 21.50 Fréttir. 22.00 Dandslög. — 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. október: 11.00 Messa. 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 16.30— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Norræn tónverk. 19.30 Hljómplötur: Frönsk svíta og sónata fyrir flautu og píanó eftir Bach. Vikan 12. — 18. okt. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur:. Létt sönglög. 20.30 Upplestur: „Kleópatra" eftir Walter Görlitz (Knútur Arngrimsson kenn- ari). 21.00 Einleikur á píanó.................. 21.25 Hljómplötur: Rapsódía eftir Rach- maninoff, um stef eftir Paganini. 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Stef og tilbrigði eftir Beethoven. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fi-éttir. 20.30 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 20.50 Útvarpshljómsveitin: Rússnesk þjóð- lög. Einsöngur (Magnús Jónsson; tenór): a) Palmer: Svo fjær mér á vori. b) Eyþór Stefánss.: Lindin. c)Sig. Þórð- arson: 1) Mamma. 2) Hlíðin. d) Santa Lucia, ítalskt þjóðlag. 21.25 Hljómplötur: Dans (Bolero) eftir Ravel, o. fl. 21.60 Fréttir. — Dagskrárlok. Þriðjudagur 14. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvai'p. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Úr sögu tónlistarinnar, X: Litið um öxl (Robert Abraham). 21.05 Hljómplötur: Goldbex'g-tilbi'igðin eft- ir Bach. 21.66 Fréttir. — Dagskrárlok. M’ðvikudagur 15. október: 12.00—13.00 Hádegisútvai'p. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljóixiplötur: Lög úr óperum. 504 ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.