Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 3

Útvarpstíðindi - 29.09.1941, Blaðsíða 3
DAGSKRÁ ÚTVARPSINS Vtkan 5.—12. október. Sunnudagur 5. október: 11.00 Messa. 12.00—13.00 H'ádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Frönsk tónlist. 19.30 Hljómplötur: Píanósónata nr. 1, Es- dúr, eftir Haydn. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Rússnesk kirkjulög. 20.30 Erindi: Sriorri Sturluson og Reykholt (Sigurður Nordal prófessor). 21.00 Útvarpshljómsveitin: íslenzk lög. Einsöngur (Einar Ólafsson; bassi): a) Fischer: Eg glaður stend með glas í hönd. b) Mozart: O, Isis —. c) Ole Bull: Þá einsamall er ég. d) Stenka Rasin; rússneskt þjóolag. 21.35 Hljómplötur: Ýms lög. 21.50 Fréttir. 22.00 Dandslög. — 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 6. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir De- lius. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Árni Jónsson alþingism.). 20.60 Hljómplötur: Enskir alþýðusöngvar. 21.05 Upplestur: „Frændi minn í Ameríku" (Jón úr Vör). 21.35 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 19.60 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. Erindi dr. Jóns Dúasonar um Vínlands- ferðir íslendinga til forna hafa vakið mikla athygli og orðið vinsæl, enda er flutningur H. Ilj. hinn skörulegasti. Dr. Jón vinnur nú kappsamlega að útgáfu rits síns um landnám íslendinga í Grænlandi og í Ame- ríku og eru fyrstu heftin nýlega lcomin út. 20.30 Erindi: Molar úr jarðfræði (Jó- hannes Áskelsson jarðfræðingur). 20.65 Hljómplötur: Symfonía nr. 3 eftir Beethoven. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.30 Hljómplötur: Sönglög úr óperum. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Vínlandsferðir íslendinga, III: Þorfinnur karlsefni (dr. Jón Dúason — H. Hjv.). 21.00 Einleikur á fiðlu (Þórarinn Guð- mundsson): Sónata í F-dúr eftir Grieg. 21.15 Auglýst síðar. 21.30 Hljómplötur: Tónverk eftir Elgar. 21.55 Fréttir. — Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. október: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegistónleikar. 19.30 Hljómplötur: Dansar. ÚTVARPSTÍÐINDI 503

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.