Útvarpstíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 17

Útvarpstíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 17
•MiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiioiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiE^ ÚTVARPSTÍÐINDI koma út hálfsmánaðarlega. Árgangurinn kostar kr. 15.op og greiðist fyrirfram. Af- greiðsla Hverfísg. 4. Sími 5046. Útgefandi h.f. Hlustandinn. Prentað i Víkingsprenti h.f. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Gunnar M. Magnúss og Jón ur Vör. »:<]iiiiiiiiiiiit]iMiiiiiiiiit]iiiiiiiiiiii[]iiiiiiiiniiiMiiiiiiiE]iliiiiiiiiii[]iiimiiMiic* Siðasli samlalsjjútturinn, miUi Sigurðar og Val- týs, mun hafa tekist bezt af þessum þáttum. Annars er útvarpið í svipuðu formi og sömu skorðum sem áður, eins og ef til viU er eðlilegt. — En sumir þœttir, sem forraaður útvarpsráðs gerði ráð fyrir í vetrardagskránni, hafa ekki lieyrst ennþá. Má þar nefna þriðjudagsþáttinn og Jengingu dagskrárinnar eitt Ijvöld í viku með léttu og gamansömu efni. Ekki vilum við livað veldur. En iieldur er ]>nð ólíklegt, að úlvarpið geti ekki aflað sér skemmtiefnis eitt kvöld i viku, ef vilji er fyrir hendi og eitthvað lagt nf mörkum, til þess að greiða fyrir slikt efni. Það var reyndar Magt: Komi ]>eir sem koma vilja, en á því verður ekki tekið svo mikið mark, ]>egar menn liafa reynslu fyrir ])\ í, að erindi og fram- Imð lil útvarpsins liggja stundum mánuðum sam- an óhreyfð, svo að sendandi hefur ekki hugmynd um, livort bréf hans hefur komið til skila eða Iivort því verður kastað í glatkistuna. Þessum orðum má finna stað, ef þörf gerist. Það má ckki minna vera en að útvarpið hafi svo mörgum mönnum á nð skipa, að lmð geti sinnt brýnuslu kurteisisskyldum. Nú er bráðum miður vetur og ekkert hefur dagskráiu lengst Jiriðja kvöld vik- unnar. Við sjáum hvað setur. — Þá virðist út- varpið sitja inni með einkennilegan ]>ráa og and- spyrnu gegn óskum unga fólksins viðvíkjandi danslögum og danshljómsveitum. Hversvegna er nú hætt að li'afa danshljómsveitir á laugardags- kvöldum, danslag kvöldsins o. fl. Útvarpið er sízt meiri menningarstofnun l>ótt það taki upp og niður erlenda söng\m og slagara og setji á fóninn, í staðinn fyrir leik íslenzkra danshljóm- sveita og íslenzkra vísnasöngvar'a. Það er gott hvað með öðru. Hér er talað fyrir munn unga fólksins sem finnst óskir sínar óþarflega oft virtar vettugf. ' G. RIKISUTVARPIÐ Takmark Ríkisútvarpsins og ittlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem þvf er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA OTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. — Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðd. Sími skrjf- stofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. — Sími 4998. ÚTVARPSRAÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrjfstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðdegis. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlands og frá út- löndum. — Fréttaritarar eru i hverju héraði og kaupstað landsins. Sími fréttastofu 4994. Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR Útvarpið flytur auglýsingar og tjlkynningar til landsmanna með skjótum og áhrifamiklum Liætti. Þeir, sem reynt hafa, tclja útvarpsaug- lýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Aug- lýsingasími 1095. VERKFRÆÐlNGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfrtcð- ings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breyting- ar viðtækja, veitir leiðbeiningar og frxðslu um not g viðgerðir viðtatkja. Sími viðgerðarstof- unnar 4995. 'TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á hvert heimilil Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á zðaslög þjóðlífsins; hjartaslög heimsins. RikisútvarpiÍ. ÚTVARPSTÍÐINDI 213

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.