Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Page 15

Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Page 15
ÚTVARPSTÍÐINDI 15 VIKAN 15.—21. APBÍL. SUNNUDAGUR 15. APRÍU 11.00 Morguntónleikar (plötur) : 14.00 Messa. 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Negrasöngvar. b) 15.45 Lagaflokkur nr. 10, í P-dúr, eftir Mozart. e) 16.05 „Galdraneminn“ eftir Ducas d) Till, Eulenspiegel eftir Richard Strauss. 18.30 Barnatími (Pótur Pétursson o. fl.) 19.25 Hljómplötur: Lagaflokkur eftir Tau- ber. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó: Sónata nr. 7, í P-dúr, eftir Mozart (Þórar- inn Guðmundsson og Pritz Weiss- happel). 20.35 Kvöld Bamavinafélagsins „Sumar- gjafar“: a) Ræður (Belgi Elíasson fræðslu- málastjóri, Úlfar Þórðarson, lækn- ir, séra Ámi Sigurðsson). b) Upplestur (Ragnar Jóhannesson o. fl.). c) Einsöngur með gítarundirleik (ungfrú Helga Magnúsdóttir). d) Tónleikar (Nemendur Tónlistar skólans). 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. APRÍL 19.25 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel. 20.30 Samtíð og framtíð. 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Sigfús Einarsson. — Einsöngur í FríkÍrkj- unni (ungfrú Anna Þórhallsdóttir): a) „Sjáið engil ljóssins lands“ eftir C. E. P. Weise. b) „Nú til hvfldar halla ég mér“ eft- ir Jörgen Malling. c) „O, Herre“ eftir Erkki Melartin. d) „Ave maris stella" eftir Edvard Grieg. e) „Ombra mai Fu“ eftir Hándel. f) Aria úr Rinaldo eftir sama höf- und. (Undirleikur á orgel: Sigurð- ur ísólfsson). ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum" og tónfilmum. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans. 20.50 Erindi (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.15 Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 2L20 Upplestur: Úr „Sjómannasögunni“ eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. (Hof. lee). 21.45 Hljómplötur. Kirkjutónlist. MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL. (Síðasti vetrardagur). 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 20.30 Kvöldvaka háskólastúdenta: Erindi. —• Leikþáttur. — Söngur 22.05 Danslög. 23.55 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 19. APRÍL. ' (STimardagurinn fyrsti). x Þessi dagskrá verður auglýst nánar síðar. FÖSTUDAGÚR 20. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Harmonikulög. 20.25 Útvarpssagan: „Kotbýlið og korn- sléttan“ eftir Johan Bojer, XXII. (Helgi Hjörvar). \ 21.00 Strokkvartett útvarpsins‘: Lævirkja- kvartettinn eftir Haydn. 21.15 Erindi Stórstúku íslands. 21.40 Spumingar og svör um íslenzkt mál (dr. Bjöm Sigfússon). 22.05 Symfóniutónleikar (plötur): a) Fiðlukonsert í A-dúr eftir Mozart. b) Píanókonsert í Es-dúr. LAUGARDAGUR 21. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Leikrit: „Kappar og vopn“, eftir Bemhard Shaw (Nemendur Mennta- skólans í Reykjavík. —-Leikstjóri Lár- us Sigurbjömsson). 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.