Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Qupperneq 16

Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Qupperneq 16
V OTVARPSTIÐINDI 16 / VIKAN 22.-28. APRÍL. SUNNUDAGUR 22. APRÍL. 11.00 Messa. 14.00—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) „í pemeskum garði“ eftir Lizu Lehmann. b) Lög eftir Hugo Wolf. c) 15.00 Ungverskur lagaflokkur eft- ir Schubert. d) 15.30 Guðmundur Jónsson syngur. e) 16.00 Lagaflokkur eftir Debussy. 18.30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fL). 19.25 Hljómplötur: Lög eftir Handel. 20.20 K^öld Þingeyingafélagsins: a) Avörp og ræður (Benedikt Bjark- lind, lögfræðingur, formaður fé- lagsins, Benedikt Sveinsson, hóka- vörður, Jónas Jónsson, alþingis- maður, Árni Óla, blaðamaður). ^ b) Upplestur (Hulda, Vigdís Jóns- dóttir). c) Einsöngur (Ragnar Stefánsson). d) Þingeyingakórinn syngur (Ragnar H. Ragnar stjómar). 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: „Ameríkumaður í Par- ís“ eftir Gershwin. 20.30 Samtíð og framtlð. 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á sekkja- pípu. 21.00 Um daginn og veginn. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Rússnesk þjóð- lög: — Einsöngur. Lög eftir Einar Mark- an (Höfundur syngur). ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL. 19.25 Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Erindi (Gylfi Þ. Gíslason dósent). 21.15 Tónleikar Tónlistarskólans. 21.20 Hljómplötur: Kirkjutónlist. MIÐVIKUDAGUR 25. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngvar. 20.35 Útvarpssagan: „Kotbýlið og kom- sléttan" -eftir Johan Bojer, XXIII (Helgi Hjörvar). 21.00 Hljómplötur: íslenzkir einsöngvarar og kórar. 21.15 Kveðjur v^stan um haf (tal- og hljóm- plötur). 21.35 Hljómplötur. FIMMTUDAGUR 26. APRÍL. 19.25 Hljómplötnr: Söngdansar. 20.20 Útvarpshljómsveitm (Þórarinn Guð- mundsson stjómar): a) Lög eftir Weber. b) „Morgenbliitter“, — vals eftir Strauss. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magnússon). 21.10 Hljómplötur: Danssýningarlög eftir ___., Gretry. 21.20 Spurningar og svör um íslenzkt mál (dr. Bjöm Sigfússon). 21.40 Hljómplötur: Richard Tauber syngur. FÖSTUDAGUR 27. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Hamionikulög. 20.30 íþróttaerindi Iþróttasambands ís- lands. 20.55 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett nr. 11, í D-dúr, eftir Mozart. 21.10 Upplestur. 21.30 Hljómplötur. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): a) Píanókonsert eftir Bliss. b) Útlegðarsymfónían eftir Alan Ho- vaness. 23.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 28. APRÍL. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Leikrit: „Júpíter hlær“ eftir A. J. Cronin. (Leikstjóri: Ævarr R. Kvar- an). 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SkrifiS okkur og segið hvaða breytingar þið teljið œskilegast- ar í blaðinu. I l

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.