Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Side 21

Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Side 21
ÖTVARPSTIÐINDI 21 Gerist áskrifendur að ÚTVARPSTÍÐINDUM strax Hverfisgötu 4 - Símí 5046 Tvær stórmerkar bækur frá Tónlistarfélaginu Passlusálmarnir með gömlu Grallaralögunum. Hin fögru lög, sem Hallgrímur valdi sjalfur við Passíusálmana, eru að vísu allmörg sungin enn, en fjöldi þeirra mun nú algerlega ókunn flestum, og þó segir Jónas Jónsson, sem á sínum tíma gaf þessi lög út, í formála útgáfunnar: „Or Hólabókinni og Grallaranum hefur síra HallgrímUr Pétursson valið lögin við passíusálma sína, og eru þau svo meistaralega valin við efni sálmanna, að óhætt er að fullyrða, að hvergi fara betur sam- an orð og tónar í söngbókum vorum en einmitt þar“. Þessi útgáfa er ljósprentuð eftir útgáfunni frá 1906, sem mun nú aðeins í örfárra höndum. — Hvert einasta íslenzkt heimili verður að eignast þessa bók, kostar aðeins kr. 25.00 og kr. 45.00 í svörtu silkibandi. * Islandsvísur Jóns Trausfa voru gefnar út rétt eftir síðustu aldamót í aðeins 150 eintökum, með fallegum telkningum eftir Þórarinn B. Þorláksson. Hefur eigandi verka Jóns Trausta, Guðjón ó. Guðjónsson og kona hans, gefið Tónlistarfélaginu eftir útgáfurétt- inn, og ekkja Þórarins B. Þorlákssonar leyft endurprentun myndanna í 200 tölusettum eintökum. Passíusálmarnir hafa þegar verið sendir öllum bóksölum, en íslands- vísurnar verða aðeins afgreiddar gegn sérstakri pöntun. Gefið öllum unglingum bókina „Æska Mozarts". Það e'r hugnæm og göfgandi bók. 'ÍJókabuB £arusar JJlöndal, SkólavörZustíg 2, aðalumboðsmaður fyrir útgáfu Tónlistarfélagsins.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.