Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Blaðsíða 22

Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Blaðsíða 22
22 ÚTVARPSTÍÐINDI Skáldsaga um ástir, framskógalíf, villidýr og Djósnir. Töfrar Afríku eftir STUART CLOETE Þessi litríka og safamikia skáld- saga verður kverjum" sem les hana umhugsunarefni í langan tíma. Persónur hennar eru sterk- ar og mikilúÖlegar, leik- soppar drauma, sterkra kenda og óstýrilátra ást- hneigða, og þó fær máður samuð með þeim öllum. Lesið þessa bók um töfrana í myrkviðum hinna dularfullu Af- ríkulanda, þar sem hvítt samfélag hefur myndast meðan heimurinn logar af ófriði og eldi. Biðjið bóksala yðar um Töfra Afríku / Úrval smásagna úr heimsbók- menntunum á íslenzku: Á ég að segja þér sögu Safn beztu smásagna heimsbók- menntanna. Þær eru hver annari meira snildarverk. Hér fara á eft-. ir nöfn sagnanna og höfunda þeirra: Sommerset Maugham: Regn, Spekingurinn, Kirkju- þjónninn, Svikarar og Undan- koman. Anton Tzchechow: Rökkur, Lyfsalafrúin, Það var hún og Loforð og efndir. Sigrid Undset: Ungfrú Smith Tellefsen. Rhys Davis: Opinberun. Dorothy Carus: Brúna fljótið. Saki: Frúin veiðir. Guy de Maupassant : Kaffæring. Janko Larvin: Zimin. A. R. Wetjen: Ungfrú Siars. J. J. BeU: Sfðasti hvalurinn. Joan Barret:® Maðurinn, sem aldrei tapaði. Ef þú vilt hvíla þig frá amstri dagsins og æsandi styrjaldarfrétt- um þá skaltu taka þessa marg- breytilegu hjók, og hvíla þig við Iestur hennar. %

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.