Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Síða 24

Útvarpstíðindi - 09.04.1945, Síða 24
24 ÖTVARPSTÍÐINDI Happdræfti Norrænu hallarinnar Norraena félagið hefur efnt til happdrættis til ágóða fyrir hina fyrirhuguðu Norraenu höll, sem á að rísa upp á Þingvelli. Vinningarnir eru: Skemmtiferö til allra höfuSborga Noröurlanda fyrir tvo og ársdvöl viö háskóla eöa aSra framhaldsskóla á Noröurlöndum. Happdrættismiðarnir kosta 5 kr. en verð beggja vinninganna er um 30 þús. kr. Síðasfi Víkingurinn Frægasta saga norska skáldsins Johans Bojers er komin út í íslenzkri þýðingu Steindórs Sigurðssonar. Stórbrotin saga af sjómannatífi við Lofoten. Bókaútgáfa PÁLMA H. JÓNSSONAR. /

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.