Alþýðublaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Símskeyti. Hleypur Skeiðará? Sú frétt heflr borist austan úr Skaftafellssýslu að menn þar óttist að falla muni jökulhlaup úr Skeið- arárjökli innan skamms. Skeiðarárjökull er skriðjökull er gengur suður úr Vatnajökli 3—4 mílur niður á sandinn. Niður Skeiðarársand falla 2 ár, að aust- an Skeiðará að vestan Súla. Fellur jökulhlaupið venjulega í aðra af ám þessum og oftast í Skeiðará. Jökulhlaup geta komið af ýms- um orsökum, svo sem þeim að vatn stíflast inn í jöklinum en sprengir síðan jökulinn fram. En hættulegustu jökulhlaupin stafa af eldsumbrotum og munu þau venjulega vera orsök hlaupa úr Skeiðarárjökli. Muna menn eftir hinu mikla jökulhlaupi er féll niður Mýrdalssand er Katla gaus í fyrra. Stundum eru eldsumbrot uppi í miðjurn Vatnajökli, en þau megna venjulega ekki meira en Drápskly/jar. Morgunblaðið flutti nýlega grein með þessari fyrirsögn og vitnaði í Bólu-Hjálmar. Það væri svo sem ekki neitt við þessu að segja, ef ekki stæði svo undarlega á, að Morgunblaðið er einka-málgagn kaupmanna og einkahagsmuna- fyrirtækja og þeirra manna, sem „spekúlera" á kostnað alþýðunnar, og að það var einmitt Bólu-Hjálm- ar, sem varð að bera alla æfl drápsklyfjar okurverzlunar og mannúðarskorts. Enn í dag verður alþýðan að bera drápsklyfjar vegna þröngsýni löggjafa vorra, sem bundið hafa þessa bagga, og samið lögin þann- ig, að í skjóli þeirra geti allskon- ar braskarar aukið ístruna og sezt að í skrauthýsum, en verkamenn- irnir fara á „sveitina", sviftir kosningarrétti, og síðan hent inn í skúmaskot í leiguhúsum þessara gróðamanna. Það eru drápsklyfjar á alþýð- una að horfa á, að húsabraskið teigir anga sína jafnvel inn í þingsalinn, og að allar nauðsynjar eru undir lagavernd og fram- að bræða gat á ísinn á litlum bletti, því þar er ísinn afskaplega þykkur. En verði eldsumbrot í útjöðrum jökulsins, verður atleið- inginn venjulega jökulhlaup. Eru jakarnir í hlaupum þessum oft geysi háir, er sagt þeir nái stund- um á skeiðarársandi 50 — 60 feta hæð fyrir utan ísruðning þann sem ofan á þeim er. Á síðustu öld féllu alls 11 hlaup, með nokkuð jöfnu millibili, en á þessari öld mun ekki hafa fallið nema eitt, nefnilega árið 1903. Var það svo mikið hlaup, að er það kom út í sjó gerðist svo mikill bylgjugangur, að í Vík í Mýrdal gerði austan-storm svo fiskibátar náðu vart lendingu. Jökulhlaupum fylgir oft megn fýla, og var t. d. sagt að jökul- fýlan hefði verið svo megn þegar Skeiðará hljóp 1861 að fuglar hafi drepist hrönnum saman. X. kvæmdaleysi trúnaðarmanna þjóð- arinnar skrúfaðar upp úr öllu valdi, svo verkalýðurinn verður æfilangt sá flokkur þjóðarinnar, sem „aldrei eignast neitt, og aldrei getur eignast neitt“. Enn eru það drápsklyfjar, þegar gáfaðir menn gerast leigutól okr- ara og kaupahéðna, og nota greind sína og mentun til að ranghverfa málum þjóðarinnar, svo alþýða landsins sjái þau í villuljósi og missi rétta dómgreind á verk þeirra, sem með málin fara. Alþýðuflokkurinn einn berst fyrir afnámi drápsklyfjanna, og því er það blóðskylda þeirra, sem þær klyfjar bera, að létta ofan- tökumönnum flokksins starfið með því að kjósa þá á þing þjóðar- innar. Ármóður. Stúdentafélag Háskólans hélt aftur fund um alþingiskosning- arnar. Eftir langar umræður var samþykt að gera enga tillögu að svo komnu. Kaupmannahöfn 29. okt. Frá Bandaríkjnnnm. Frá Washington er símað, að öldungaráðið hafl samþykt alþjóða- sambandslögin í annað sinn, þrátt fyrir synjun Wilsons. Alþjóðaþing verkakvenna er komið saman. Allsherj ar verkfall ? Símað er frá London, að búist sé við að hálf miljón amerískra kolaverkamanna hefji verkfall á laugardaginn. Búist við að aðrir verkamenn muni á eftir koma, unz verkfallið er alment orðið. Frá Rússlandi. Bolshevikar sigra. Símað frá Helsingfors að Bolshe- vikar hafl tekið Gatchinka. Juden- itsch hörfar undan á allri herlín- unni. (Gatchinka er borg 45 rastir til suðvesturs frá Petrograd. Þar mæt- ast járnbrautirnar, sem liggja frá Warsawa og Pæval, til Petrograd.) Frá Frakklandi. Frá París er símað, að Clemen- seau hafi neitað því að taka á móti kosningu til þingsins. Le Temps ræðst að Finnlandi vegna þess, að það vil) ekki hjálpa til að vinna Petrograd. fijtjón i hlanðjormni. Við Brúarenda á Grímstaðaholtí oru tvær gryfjur fullar af manna- saur, sem eru stórhættulegar skepnum og börnum, og geta jafn- vel verið hættulegar fullorðnum í myrkri. Hvorug gryfjan er yflr- gerð, og við aðra þeirra er alls enginn umbúnaður, en við hina eru leyfar af tvístrengdri gadda- vírsgirðingu, sem einhverntíma hefir verið þar. Báðar eru gryfj- urnar fleytifullar, og jafnhátt börmunum, svo lítið ber á þeim, einkum af því að yfirborð þeirra er þurlegt og líkist mórauðu moldarflagi. Fyrir tveim nóttum fóru tvær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.