Alþýðublaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Kosningaleiðangurinn. Mynd sú er hér birtist þarf ekki mikillar skýringar. Kosningafleyturnar halda í áttina til þingsins. Fremst siglir Alþýðuflokkurinn með einkunnarorö sín í seglinu: „Alþýðan á að ráða“. í stafni stendur 0. F., en við stýrið Þ. Þ. Á eftir Alþýðuflokknum kemur Sjátfstjórn, og siglir geist, til þess að reyna að ná Alþ.fl. í seglinu hjá Sjálfstj. eru einkunnarorð hennar: „Aurarnir eiga að ráða“. Innanborðs hefir Sjálf- stjórn Sv. Bj. og Jón Magn. Á eftir þessum stærri skipum kemur smákænan Yísir, og rær Jak. Möller þar einn, en við stýrið situr Sig. Lýbsson og kallar: „Hertur róðurinn, Kobbi". Jakob hrópar upp þær tvær setningar, sem hann heldur að sér nægi til þess að verða kosinn: „Jón hallast! Eg skal á þing!“ kindur ofan í þá forina sem nær er húsinu, var annað lamb en hitt fullorðin ær; sást rétt ofan á kollinn á þeim, þegar komið var að á miðvikudagsmorguninn, og voru þær þá báðar dauðar. Skrokk- ar þeirra eru vitanlega al-óhæflr til átu, og verða grafnir niður þar við staðinn eftir fyrirskipun heil- arigbisfulltrúa. í Brúarenda-húsinu, sem er rétt við hlaðið á Þormóðsstöðum, býr Önundur Jósefsson, sem á tvo htla drengi, og má lán mikið heita að þeir skuli aldrei hafa lent í gryfjunni við bæinn. Fyrir nál. Qiánuði síðan kom kona Önundar, A-öna Lárusdóttir, að gryfjunni Sem fjær er húsinu og var þá komið lamb ofan í hana, sem þó vhdi það til lífs, að hana bar tarna að af tilviljun. Má vera að einhver sem vantar ^ind, megi leita hennar á botni fcessara gryfja, því ekki er ósenni- l0gt að einhverjar skepnur kunni hafa sokkið í þessar gryfjur án fcess að menn hafi orðið varir. Brúarendi er eign ungfrú Krist- 3önu Blöndal. Húsið hefir Önund- hr á leigu fyrir 25 kr. um mán- hðinn. FMralip hepinplög. Maður kom inn á skrifstofuna í gær og leit í kjörskrána og lét hana aftur. „Þeir hafa strikað mig út af skránni". „Af hverju kemur það?“ var maðurinD spurður. „Svo stendur á“, svaraði maðurinn, „að eg á 6 börn og í fyrra varð eitt barna minna sjúkt, og varð að leggjast á sjúkrahús og lá þar í marga mánuði. Þau útgjöld sem af þessu leiddu gat eg ekki borg- ab af mínum litlu tekjum og varb að leita á náðir bæjarsjóðs, og þó mér þyki sárt að missa réttindi mín fyrir þessa sök, þá þykir mér þó enn sárara að menn og konur, sem lifa undir líkum lífs- kjörum og eg, skuli vera á móti því, að þeir menn, sem hafa það eitt af sínu aðaltakmarki að fá hinni ranglátu fátækralöggjöf breytt — en lafa aftan í þeim flokki manna sem eru á móti því að þeim sé breytt, og hafa áþreifan- lega sýnt það, með því að halda hlífðarskildi yfir þessu ranglæti áratugum saman". Það sem þessi maður sagði undirstrikast hér með. Sjálfstjórn er stofnuð til að vinna á móti i málefnum verkamanna, og hvernig getur þá nokkur verkamaður gefið þingmannaefnum þess félags at- kvæði sitt við kosningar? Það er rétt sem maðurinn sagði. Eitt af mestu áhugamálum Al- þýðuflokksins er að fá fátækra- löggjöfinni breytt úr hegningarlög- gjöf í tryggingarlöggjöf. Nói. Visis-ritstjírinn lét þess getið um daginn eFhann birti framboð sitt, að það'hefði svona seint fram komið vegna þess, að hann hefði veríð að ráða það við sjálfan sig, hvort hann ætti að bjóða sig fram eða ekki, og svo hefði hann þurft mikið fyrir að afla sér meðmælenda. í þingmálafundaræðu sinni í Iðnó, lét hann þess enn fremur getið, að margir úr „sjálfstjórn" hefðu hvatt sig til framboðsins. Hvernig stendur á því, að þessir mörgu úr „sjálfstjórn" skyldu ekki tafar- laust gerast meðmælendur hans. Annað tveggja, eru ekki orð þessi of sönn eða þá hítt, að þessa sömu hvatningamenn, hefir klíað við bitanum og ekki viljað Jjá nöfn sín opinberlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.