Jazzblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 6
JUNIOR: fig er ekki vel ánægður með
Jazzbluðið upp á síðkastið. Ég er nijög
ánægður með síðuna „tír ýmsum áttum“
og „Fréttir og fleira“, en |>ó gæti verið
meira af innlendum lréttum. Helzt vildi
ég fá meira af greinum eins og „Jazz og
ekki jazz“ og „Hvað er impróvisering ?“,
sem áður hafa birzt. í fyrstu blöðunum
kom þáttur, sem var alveg ágætur. I>að
var „Spurningar og svör“. Mætti nú ekki
drífa þennan þátt upp aftur? Ég er viss
uin, að margir fagna því. I>að þyrfti ekki
endilega að spyrja þá elztu og reyndustu,
það mætti t. d. spyrja yngstu félaga
F. í. H. um t. d. hver væri uppáhalds
hljómsveit þeirra og hvað þeim finnist
gott við þessa hljómsveit og hvað sé á-
bótavant við hiua. — Að lokum vil ég
spyrja blaðið um trompetleikarann A1
Killian, sem lék hjá Ellington. Svo óska
ég blaðinu góðrar framtíðar.
Oli, 13 ára.
Svar: Við þökkum Óla fyrir hans
ágæta bréf og munum við taka tillögur
hans til athugunar. Viðvíkjandi fræði-
greinum, þá eru slíkar greinar birtar
eins oft og rúm leyfir í blaðinu. Um
trompetleikarann A1 Killian hefur ekki
tekizt að afla nógu fullnægjandi upplýs-
inga, en við vonum að eftirfarandi komi
að einhverju gagni. Hann er negri, um
þrjátíu ára gamall, og hefur hann leikið
með allmörgum ágætum hljómsveitum
undanfarin ár, svo sem Count Basie,
Lionel Hampton, Ellington, Charlie Bar-
net og fleirum. Hann hefur leikið inn á
plötur með öllum þessum hljómsveitum,
nema Ellington, og hafa hinar háu nót-
ur hans vakið mikla eftirtekt.
KLARIÐ: Gætuð þið gefið mér upplýs-
ingar uni klarinetleikaranii Ednuind
Hall? 2. Hvað liefur inest að segja til að
ná góðuni árangri í impróviseringu á
liljóðfæri í misinunandi tóntegundum?
Er það kannske að æfa skala úr kennslu-
bókum? 3. Gætuð þið sagt mér, livaða
útvarpsstöðvar útvarpa mikið af góðum
jazz, og á hvaða tímum ?
Jazzunnandi.
Svar: Edmund Hall fæddist í New
Orleans 1901. Fyrsta hljóðfærið, sem
hann lærði á var guitar, en 1917 tók
hann klarinet fyrir, sem hann lærði á
hjá sjálfum sér, og með því að hlusta á
helztu klarinetleikarana þá: Johnny
Dodds, Alphonso Picue og fleiri. Hann
byrjaði að leika opinberlega sama ár og
lék með hinum og þessum hljómsveitum,