Jazzblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 8

Jazzblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 8
JAZZ í id Mflei * V EFTIR RÓBERT ÞÓRÐARSON I tveimur sírtustu hcftum Jazzblaðsins liafa verið frétta- bréf, sem Róbert Þórðarson, reykvískur harmonikuleikari. sendi blaðinu frá Los Angcles, J>ar sem hann dvaldi í hálft ár að kynna sér bankastarfsemi. Hann kom hcim um páskana, og siturði ég hannfrétta af amerískum jazz og jnzzleikurum, og scgir hanu frá því í eftirfar- andi grein. — Þó ætla ég, áður cn ég hcld lengra, að kynna Itó- bert aðeins fyrir lesendum blaðs- ins. Hann hefur lcikið á liarmon- iku í nokkur undanfarin ár og cr víst ekki til sá staður, þar sem dans er stiginn, á öllu Suð- ur landi og jafnvel víðar, þar sem hann hcfur ekki leikið. — Veturinn 1945—1946 lék hann í fyrstu hljómsvcitinni í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar í Reykja- \ ík ásamt þeim Krist- Svav- ari Gests og Kristjáni Hanssyni píanóleikara. Annars hefur Róbort mestmegnis verið í hinum svo- kallað „Iausa-bisncss“, og má með sanni scgja, að slcgist sc um hann. Ritstj. Ég íór til Bandaríkjanna í nóvember í fyrra og var í Chicago einn mánuð áður en ég fór til Los Angeles. Þar heyrði ég í hinum blinda meistara, píanóleikaran- um Art Tatum. Ég var nú búinn að heyra margt hólið um hann áður, en þær sögur voru ekki nógu sannar, því til að lýsa manninum er ekki nóg að segja, að hann sé snillingur, hann er algjörlega óviðjafn- anlegur snillningur. Áberandi var mikiö af litlum, skemmti- legum hljómsveitum í Chicagó, sem léku á hinum mörgu næturklúbbum. Fjöl- breytni þessára hljómsveita, hvað stil og hljóðfæraskipun snerti, var allt að því eins mikil og þær voru margar. I Los Angeles gat að heyra mjög góö- an jazz. Þangaö komu margar hljóm- sveitir til að halda hljómleika. Ég heyrði t. d. í hinni nýju hljómsveit Benny Good- man’s og fannst mér negrinn Wardell Gray, tenór-saxafónl., langbezti mað- ur hljómsveitarinnar. Goodman, sem áreiðanlega er þekktasti jazzleikari 8

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.