Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Blaðsíða 2

Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Blaðsíða 2
Fylgt úr hlaði Daglega berast Útvarpsblaðinu bréf, eSa hlust- endur sm'ia sér munnlega til ritstjórans, og meira en helmingur bréfanna og viStalanna snýst um þaS sama; hlfómlist þá, sem flutt er í útvarpiS. Þetta er ef til vill ekki óeSlilegt eSa merkilegt, þar eS lilfómlistin er þaS dagskrárefni, sem hlustendur fá langsamlcga mest af, en hitt er atht/gUsverSara, aS fæstir hlustendur, sem hirSa um aS koma skoSun sinni á framfxri, virSast ánægSir meS hlfómlist þessa. ÞaS eru einkum symfóníumar og hin svonefnda æSri tónlist, sem þcssir hlustendur eru óánægSir meS. Og rökin eru ein og söm hfá þeim flestum; þeir telfa sig ekki skilfa liana. Til em og þeir, sem segfast ekki geta liSiS jazzinn. En flestir kvarta undan „st/mfóníunum og fúgunum og öllum þess- um klassiska hávaða”. „En hversvegna lokiS þið ekki ftjrir stjmfóníu- flutninginnP“ „Við gerum þaS ijfirleitt. En viS greiSum okkar afnotagfald, auk þess er okkur sagt að Ríkisútvarp- ið sé opinber stofnun og dagskrárefni þess sé að verulegu leyti keypt fyrir almenningsfé, og þess- vegna telfum við okkur eiga heimtingu á, að þaS flytfi sem minnst af því efni, sem allur almenning- ur hvorki vill het/ra né hefur not afl“ Og fram lifá þeirri kröfu verSur vitanlega ekki meS góSu móti gengiS. ForráSamenn Ríkisíítvarps- ins komast ekki hfá því, aS taka tillit til skoSana meginþorra hlustenda, jafnvel þótt þeir séu þar sjálfir á annarri skoSun. Þeir hafa þaS aS sjálfsögSu í sínu svari, aS hin æðri tónlist sé ft/llilega fram- bærilegt útvarpsefni. Og vitanlega er hún þaS. Ef til vill þaS frambærilegasta, sem þeir hafa upp á aS bfóSa. En það er ekki nóg. Forráðamenn út- varpsins eru, þegar allt kemur til alls, aSeins um- boðsmenn hlustenda og fara meS þeirra fé. Þeim ber því siSferSisleg skylda til aS haga sér sam- kvxmt því. Eiga þeir þá að nema symfóníumar og hina svo- nefndu æðri tónlist af dagskrá útvarpsins? UTVARPSBLAÐID Ritstjóri og ábyrgðarmaSur LOFTUR GUÐMUNDSSON AfgreiSsla BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS Hverfisgötu 21 — Reykjavík Pósthólf 1043 - Sími 80282 Áskriftarverð kr. 55,00 — í lausasölu kr. 3,00 blaðið Blaðið kemur út hálfsmánaðarlega Prentað ( PRENTSMIÐJU HAFNARFJARÐAR H. F. Ég geri ekki ráð ftjrir því, að tónlistarmenn, eSa aSrir, sem láta sig tónlistamppeldi og tónlistarmenn- ingu þjóðarinnar nokkru varSa, mættu til þess lnigsa. llinsvegar væri ekki úr vegi, að þeir hinir sömu reyndu að finna hinar raunverulegau orsök þess, að meginþorri hlustenda vill sem minnst á æðri tón- list hlusta, og ráSa bót á þeirri orsök. A8 vtsu hafa nokkrar tilraunir veriS gerðar í því skyni, en þær virSast ekki hafa boriS tilætlaSan árangur. ÞaS er ekkert óeðlilegt við það, þótt tónlistarupp- eldi þjóSarinnar sé enn hclzt til skammt á veg kom- ið, þegar Jiess er gætt, hversu skömm kynni hún hefur enn af þeirri listgrein. En J>a8 er vafasöm uppeldisaðferð aS ausa yfir hana symfóníum, lwort sem hún vill eða ekki. ÞaS er ekki ósvipaS Jmí, að biblían væri lesin á hebresku yfir spurningabörn- um--------- Slík uppeldisaSferð er áreiðanlega hættuleg mál- efninu. Hlustendur verða leiðir á symfóníum, og vilja ekkert hafa meS þær aS gera; — og meir en J>aS, þeim verSur heinlínis í nöp viS álla æSri tón- list, og þaS viðhorf kemur síSan í veg fyrir, að J>eir vilji kynnast henni nánar. Þetta verða J>eir, sem láta sig tónlistaruppeldi jijóðarinnar nokkni skipta, aS gera sér Ifóst, og liaga sér samkvæmt Jwí. ÞfáSin lærir aldrei aS meta tónlist, sem hún „skrúfar fyrir". 2 ÚTVARPSBLAÐEÐ

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.