Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Page 6

Útvarpsblaðið - 15.04.1951, Page 6
Monnn Vatwa" var flutt í iitvarpið, laugardagskvöIdið þann 31. marz s.l. Monodrama er sérstakt form leikflutnings, liggur á >. takmörkum leiks og framsagnar. Það er mjög erfitt og krefst mikilla hæfileika, og ef til vill enn meiri kunnáttu og tækni, einkum hvað snertir raddbeitingu, heldur en venjulegur leikflutningur. Séu þau leikrit, sem ekki eru beinlínis samin sem monodrama, flutt á þann hátt, verð- ur að hagræða þeim til samræmis við flutningsformið; nema á brott bein tilsvör, sem höfundur hefur lagt auka- persónum í munn og breyta aukaatriðum í frásögn svo að allur þungi leiksins, átök og stígandi, hvíli að sem mestu leyti á einni persónu. Gefur því að skilja, að ekki séu allir sjónleikir jafn vel fallnir til slíks flutnings; þeim, sem þannig eru byggðir, að leikþunginn hvílir nokkurn veginn jafnt á þrem eða fleiri persónum, verður varla breytt í monodrama, án þess að hlutföllin raskist um of og þeir glati svip og áhrifamætti. Þó er þar hægara um vik, sé um monodrama til útvarpsflutnings að ræða, því að þá er flytjandinn bundinn raddblænum einum, og getur túlkað hlutverk tveggja, þriggja, eða jafvel fleiri persóna, enda þótt leikþunginn verði samt sem áður að hvíla að miklu leyti á aðalpersónunni, auk þess sem hon- um er þá auðveldara að tengja aðalatriðin Sieingcrður Guðmundsdóttír með frásögn. Þá eru ljóðræn leikrit venju- alpersónunnar, Monna Vanna, með ágæt- lega betur fallin til slíks flutnings en þau, sem um; sýndi hún þar næman skilning a per- krefjast raunsæislegra átaka í túlkun. Annars sónugerð og mikla framsagnartækni og var er monodrama oft flutt á sviði erlendis, og er raddleikurinn þar látlaus, stílhreinn og fág- þá sviðið búið tjqldum og lýsing og hljómlist aður. Miður tókzt henni að túlka lilutverk notað til að auka áhrifin. Ungfrú Steingerð- karlmannanna tveggja, og þó einkum hlut- ur Guðmundsd. hefur stundað leiknám er- verk eiginmannsins, en ekki voru þeir flutn- lendis, og þó einkum flutning monodrama, ingsgallar samt svo áberandi, að þeir trufl- og munu hlustendur minnast þess, að hún hef uðu heildaráhrifin. ur áður flutt í útvarpið leikrit eftir Ibsen á Steingerður Guðmundsdóttir hefur náð þann hátt. miklum árangri í listgrein sinni, enda hefur Leikritið Monna Vanna er fyrir margra hún stundað hana af alvöru og einlægni, hluta sakir vel fallið til flutnings sem mono- gerir miklar kröfur til sjálfrar sín og hikar drama, og breytingin, sem á því var gerð í ekki við að velja sér erfiðustu viðfangsefni. því skyni, hafði tekizt mjög vel. Þýðingin var Og það verður að teljast næsta einkennilegt, og vel gerð. Og flutningurinn var slíkur, að að henni skuli ekki enn hafa boðist þau við- telja má merkan viðburð á sínu sviði, eink- fangsefni á leiksviði, sem hæfa kunnáttu um var túlkun leikkonunnar á hlutverki að- hennar og listrænum þroska. 6 ÚTVAKPSBLAÐEÐ

x

Útvarpsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.