Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Page 2
Hvcrnig n útvnrps-
gngnrgni nð vern?
OFT HEYRIR inaður það í ræðum forráða-
manna menningarstofnana, að þeir telja gagn-
rvni eðlilega og sjálfsagða og meira að segja
æskilega, enda sé þögnin lnettulegasti óvinur
þeirra, er starfa að menningannálum á opin-
berum vettvangi. En þótt óskað sé eftir gagn-
rýni, kunna fæstir að taka henni, flestum finnst
gæta of inikils skilningsleysis, þröngsýni og
jafnvel ótrúlegs dómgreindarleysis lijá þeim sem
dæma. Gagnrýni á að vera jákvæð, velviljuð,
skilningsrík, ekki illgirnisleg leit að snöggum
hlettum, ekki illkvittnisleg dómsýki, segja nienn.
Nú er það oftast svo, að sá, sem dæmdur
er fvrir unnið verk, veit hetur en sá seni dæmir,
livað við hefur verið að stríða, og þó að mis-
tök séu augljós, eru þau ekki álltaf þeim að
kenna, sem áhyrgðina á að hera, svo að hann
getur oft talið sér trú um að eftir atvikum sé
verk híins harla gott.
En hinn opinberi gagnrýnandi getur ekki vil-
að svo gjörla um allá málavexti. Hann lýsir
sinni skoðun á unnu verki, eins og honum kem-
ur það fyrir sjónir, en auðvitað er dómgreind
flestra ábótavant, gagnrýnandinn lilýtur sinn
dóm engu siður en sá sem gagnrýndur er. Mað-
ur, sem gerir sér leik að því að lieUa sér vfn
menn og málefni, án Jiess að doinur lians eigi
sér eðlileg sanngirnisrök, verður ekki lengi tek-
inn alvarlega. Hann fellur brátt á sjálfs sín
bragði.
Gagnrýni verður að spretta af einlægri liing-
un til þess að verða að gagni, þeim seni lienni
er heint að, þeim, sem hún er töluð til og
helzt báðum aðiljum. Þetta bljóta blaðamenn,
ritstjórar — og fyrirlesarar í útvarpi — að gera sér
Ijóst, ef þeir vilja standa vel i stöðu sinni.
Flestir, jafnvel þeir, sem árum saman hafa
staðið í eldi illvígra deilna, eru viðkvæmir l'vrii
því livað um þá er sagt á prenti, einkuin el
þeir halda að dómurinn sé hyggður á Iilutlausu
niati. Stundum er nauðsynlegt að livessa penn-
an og jafnvel laka dýpra í ár.inni, en i fljótu
bragði kann að virðast nauðsynlegt. Sanngirni
er gagnrýiianda mikil dvggð, eii þó vérð ég að
viðurkenna (af eigin reynslu) að liinar Jirepn-
ustu aðfinnslur geta gert sitl gagn, en ósann-
girni í dónumi er svo tvieggjað sverð, að ekki
vil ég mæla ni'eð því vopni, og ég be.iti því nl-
drei viljandi.
Gagnsemi gagnrýninnar kemur scint í ljós, 011
meira vinnur bún þeim sem lesa hana og eru
hlutlausir, en þeini sem hún fjallar um. Blaða-
mennirnir eiga drjúgan þátt i því að skapa
smekk og almenningsálit, en það er oft lengi
að mótast. En þó að sá, sem gagnrýndtir er,
láti dóma sem vind um eyru þjóta, eru flestir
svo gerðir, ef þeir þá eiga skilið að á þá• se
eytt púðri, að dómar nianna, livort sem þeii'
(Framhiihl á xítUi 6)
— Ni/r flokkur. —' Útvarps- og bókmenntablað. —
» Flytur dagskrárki/nningu, bókmenntafréttir, raddir
hhistenda, sögur, Ijóð og skemmtilegt léttmeti. Kemur út 12 sinnum á ári. Áskrifta-
verð kr. 52,00 árg., sem greiðist fyrirfram eða í tvennu lagi. Ffórðungsgfald er kr.
15,00 og lausasöluverð kr. 5.00 heftið. — Ritstfóri: Jón úr Vör, Kársneshraut 32,
Kópavogi. — Afgreiðsla: Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar, Hafnarstræti 19,
Ret/kjavtk, sími 4179. — Prentað í Prentsmiðju llafnarfjarðar h.f.
2 útvarpstiðindi