Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Side 11
BIRT MEÐ FYRIRVARA.
VIKAN 11.—17. MAÍ
Sunnudagur 11. maí
11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í Es-
(h'ir op. 51 nr. 1 eftir Dvorák (Lenér-kvart-
ettinn). b) Strengjakvartett eftir Verdi (Róm-
arkvartettinn).
14.00 Messa í Aðventkirkjunni: Oháði fríkirkju-
söfnuðurinn í Reykjavík (séra Emil Björnsson).
15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveit Ilafn-
arfjarðar leikur; Albert Klahn stjórnar. b) Al-
exander Kipnis syngur rússnesk þjóðlög.
18.30 Barnatími (Þorsteinn O. Stephensen).
19.30 Tónleikar: Spænsk rahpsódía eftfr Liszt
(plötur). 20.20 Tónleikar: Hátíðarforleikur eft-
ir Pál ísólfsson (plötur).
20.35 Erindi: Ilalldór Kiljan Laxness og ritverk
hans (Jón Helgason prófessor). 21.20 Tónleik-
ar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). 01.00
Dagskrárlok.
Mánudagur 12. maí
20.20 Utvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar: a) Sænsk þjóðlög. b) „Reve ang-
elicjue" eftir A. Rubinstein.
20.45 Um daginn og veginn (Páll Kolka liér-
aðslæknir).
21.05 Einsöngur: Frú Svava Þorbjarnardóttir
svngur; Fritz Weisshappel leikur undir.
21.20 Búnaðarþáttur.
21.45 Hæstaréttarmál (Ilákon Guðmundsson
hæstaréttarritari).
22.10 „Leynifundur í Bagdad", ,saga eftir Ag-
ötu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). — IV.
22.30 Tónleikar: Tip-Top hljómsveitin leikur
(plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 13. maí
20.30 Erindi: Lénharður fógeti og Eysteinn úr
Mörk; fvrra erindi (Pétur Sigurðsson háskóla-
ritari.
21.00 Unclir Ijúfum lögum: Carl Billich o. fl.
flytja létt klassísk lög.
21.30 Frá útlöndum (Þórarinn Þórarinsson rit-
stjóri). 21.45 Tónleikar (plötur): Ballade í h-
moll eftir Liszt (Louis Kentner leikur). 22.10
Kammertónleikar (plötur): Tríó nr. 7 i B-dúr
(Erkihertogatríóið) eftir Beethoven (Thibaud,
Casals og Cortot leika). 22.50 Dagskrárlok.
Miðvíkudagur 14. maí
20.30 Útvarpssagan: „Básavik", söguþættir eftir
Helga Hjörvar; II. (Höfundur les).
21.00 íslenzk tónlist: Sönglög eftir Hallgrím
Helgason (nýjar plötur erlendis frá).
21.20 Vettvangur kvenna. 21.45 Tónleikar (pl.).
22.10 „Leynifundur i Bagdad“, saga eftir Ag-
ötu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). — V.
22.30 Tónleikar: Koussevitzky og hljómsveit
lians leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 15. maí
20.20 Einsöngur: Elisabetli Schumann svngur
(plötur).
20.35 Frásaga: Gestir af hafi; síðari hluti (Ólaf-
ur Þorvaldsson þingvörður).
21.00 Tónleikar: Rögnvaldur Sigurjónsson leik-
ur á píanó.
21.20 Upplestur: Kafli úr Gísla sögu Brimness
(Óskar Aðalsteinn Guðjónsson les). 21.40 Tón-
leikar (plötur).
22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Fiðlukon-
sert í d-rnoll op. 47 eftir Sibelius (Ginette
Neveu og hljómsv.; Walter Siisskind stjórnar).
b) Sinfónía í þrem þáttum eftir Stravinsky
(Philharmóniska hljómsv. í New York; Strav-
insky stjórnar). 23.05 Dagskrárlok.
Föstudagur 16. maí
20.30 Útvarpssagan: „Básavík“, söguþættir eft-
ir Ilelga Iljörvar; III. (Höfundur les).
21.00 Tónleikar: Sigfús Halldórsson syngur og
leikur frumsamin lög.
21.15 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.35
Tónleikar (plötur).
22.10 „Leynifundur í Bagdad", saga eftir Ag-
ötu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri. — VI.
22.30 Tónleikar: Duke Ellington og hljómsveit
Iins leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Laugardagur 17. maí
20.30 Leikrit.
22.10 Danslög (jrlötur). 24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARPSTÍÐINDI 11