Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Blaðsíða 12
VIKAN 18.—24. MAÍ
Sunnudagur 18. maí
11.00 Almennur bænadagur: Messa í Dómkirkj-
unni (Sigurgeir Sigurðsson biskup). 15.15 Mið-
degistónleikar a) Kirsten Flagstad syngur (plöt-
ur). b) 15.45 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur;
Paul Pampichler stjómar.
16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 18.30
Barnatími (Baldur Pálmason).
19,30 Tónleikar (plötur): „Burlesque eftir Ric-
hard Strauss (Elly Ney og hljómsv. rikisóper-
unnar í Berlín; van Hoogstraten stjórnar).
20.20 Tónleikar: Lög úr „Nýjársnóttinni“ eftir
Arna Björnsson (plötur; — Sinfóníuhljómsveit-
in leikur; dr. Urbancic stjórnar).
20.35 Erindi: Herbert munkur og Heklufell (Sig-
urður Þórarinsson jarðfræðingur).
21.00 Óskastundin (Benedikt Gröndal ritstjóri).
22.05 Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Ján Helgason prófessor flytur tvö
erindi í útvarpið: Skáldsögur
Hálldórs Kiljan Laxness, 11. maí
og Islenzk litgáfustarfsemi í Kaup-
mannahöfn, 22. maí.
Mánudagur 19. maí
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmunds-
son stjórnar: a) Lög eftir Björgvin Guðmunds-
son. b) Czardas eftir Grossmann.
20.45 Um daginn og veginn.
21.05 Einsöngur: Arni Jónsson syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir.
21.20 Dagskrá Kvenfélagasanrbands Islands
21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 „Leynifundur í Bagdad", saga eftir Ag-
ötu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). —
VII. 22.30 Tónleikar: Ulla Billquist svngur
(plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Þtiðjudagur 20. maí
20.30 Siglufjarðarkvöld: Karlakórinn Vísir syng-
ur. — Erindi. — Upplestur. — Einsöngur o. fl.
22.10 Kammertónleikar (plötur): a) Tríó nr. 1 í
fis-moll eftir César Franck. b) Kvintett eftir
d’Indy. 23.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 21. maí
20.30 Útvarpssagan: „Básavik“, söguþættir eft-
ir Helga Hjörvar; IV. (Höfundur les).
21.00 Sigurður Helgason tónskáld áttræður: a)
Erindi (Baldur Andrésson). b) Lög eftir Sig-
urð Ilelgason (plötur).
21.45 Erindi: Lénharður fógeti og Eysteinn úr
Mörk; II. (Pétur Sigurðsson háskólaritari).
22.10 „Leynifundur i Bagdad“, saga eftir Ag-
ötu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). —
VIII. 22.30 Tónleikar: Ilarry Davidson og
hljómsv. hans leika (ph). 23.00 Dagskrárlok
Fimmhidagur 22. maí (Uppstigningardagur).
11.00 Messa í Laugarneskirkju (séra Garðar
Svavarsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur):
a) Sónata í h-moll eftir Chopin (Cortot leik-
ur). b) Paul Robeson syngur. c) Árstíðaball-
ettinn eftir Glazounov. 19.30 Tónleikar (plöt-
ur). 20.20 Einsöngur: Richard Tauber svngur.
20.35 Erindi: Islenzk útgáfustarfsemi í Kaup-
mannahöfn (Jón Helgason prófessor).
21.00 Tónlistarfélagskórinn syngur; dr. Victor
Urbancic stjórnar.
21.25 Upplestur. 21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 Píanótónleikar: Jón Nordal leikur; tekið
á segulband á tónleikum í Austurbæjarbíó 2.
apríl): a) Chaconne eftir Handel. b) Sónata
eftir Stravinsky. c) Ungversk þjóðlög, rúm-
enskir þjóðdansar og Allegro barbaro eftir
12 ÚTVARPSTÍÐINDI