Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Side 13

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Side 13
★ Helgi Hjörvar les frumsamda útvarpssögu. ★ HELGI HJÖRVAR gaf út s. 1. haust Sögur sínar í annað sinn, auknar. Lengsta sagan heitir Básavík, þættir úr ófullgerðri sögu. Atti Helgi í fórum sínum miklu meíra af sögunní en hann lét prenta. Nú ætlar hann að lesa söguna alla í útvarpið eins og hún er til í handriti. Ef til vill hefur Helgi hugsað söguna lengri en hún nú verður, en hann kveðst ekki muni skrifa hana, meir en orðið er. Básavík er kauptún, þorp við sjó eins og nafnið bendir til, lýsir hann lífi fólks- ins þar sem aðkomumaður og glöggt er gests augað. Margir munu fagna því að Helgi hefur lestur útvarpssögu,, því það er flestra manna mál, að það geri enginn betur en hann, og sumir vildu meira að segja að hann gerði aldrei neitt annað. Bartók. d) Myndir á sýningu eftir Moussorg- sky. 23.20 Dagskrárlok. Föstudagur 23. maí 20.30 Utvarpssagan: „Básavík", söguþættir eft- ir Helga Hjörvar; V. (Ilöfundur les). 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 „Leynifundur í Bagdad", saga eftir Ag- ötu Christie; (Hersteinn Pálsson ritstjóri). — IX. 22.30 Tónleikar (plötur): „Rósariddar- inn“, hljómsveitarþættir eftir Richard Strauss (Tivoli hljónisv. í Kaupmannahöfn; liöfund- urinn stjórnar). 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 24. maí 20.30 Leikrit. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. VIKAN 25.—31. MAÍ Sunnudagur 25. maí 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Jón Auðuns). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Frétta- útvarp til Islendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Tónleikar (plötur). 20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar (plötur). 21.25 Upplestur: Ur endurminningum Jakobs Líndid á Lækjarmóti (séra Sig. Einarsson). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 26. maí 20.20 Utvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmunds- son stjórnar: a) Amerísk þjóðlög. b) Lög úr ópettunni „Betlistúdentinn" eftir Millöcker. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur: Svanhildur Sigurgeirsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir. 21.20 Erindi: Um æðarvarp (Ólafur Sigurðsson bóndi ú Hellulandi). 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson liæstréttarritari). 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Ag- ötu Christie (Hersteinn Pálsson ritstjóri). — X. 22.30 Tónleikar (pl.). 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudugur 27. maí 20.30 Erindi: Frjálshyggjan, þróun hennar og framtíð (Gunnar Schram stud. jur.). 21.00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastj.). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Kammertónleik- ar (plötur). 23.00 Dagskrúrlok. Miðvikudagur 28. maí 20.30 Utvarpssagan: „Básavík“, söguþættir eft- ir Helga Hjörvar; VI. (Höfundur les). 21.00 (Framhaldá síðu 16) ÚTVARPSTÍÐINDI 13

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.