Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Page 16
Óskastund Benedikts Gröndals, er
mjög umdeild. Unga fólkið mun yfirleitt
mjög ánægt með hana, en eldri kynslóð-
in og aðrir alvarlega þenkjandi menn,
þykjast ekki sjá að í henni sé annað nýtt
-— umfram það sem heyrist af venjulegum
hljómplötum úr safni tónlistardeildarinn-
ar — en rabbið, sem nokkuð er á eina
bók lært og mikill fjöldi hlustenda kann
ekki að meta. Við höfum það eftir góð-
um heimildum að Óskastundin muni
verða lögð niður í sumar, en endurvakin
með haustinu.
★
Allir útvarpsþættir, hversu góðir og
skemmtilegir sem þeir eru, verða leiði-
gjarnir, ef þeir festast um of í formi. —
Þess vegna er það sjálfsagt hjá útvarp-
inu að breyta til, jafnvel er það fvrirgef-
anlegt að kippa burt vinsælum mönnum
og setja nýja í þeirra stað, ef hinum eru
þá fengin ný verkefni, þar sem þeir eign-
ast meiri möguleika til endurfæðingar.
Dagskráin ...
(Framhald af síðu 13)
Tónleikar (plötur). 21.20 Vettvangur kvenna.
21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Ag-
ötu Christie; XI. (Hersteinn Pálsson). 22.30
Tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 29. maí
20.20 Einsöngur (plötur).
20.35 Erindi. 21.00 Tónleikar (plötur).
21.20 Upplestur: „Ormur í hjarta“, kafli úr ó-
prentaðri skáldsögu eftir Ragnar Þorsteins-
son (höfundur les). 21.45 Tónleikar (plötur).
22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur). 23.00 Dag-
skrárlok.
Föstudagur 30. maí
20.30 Útvarpssagan: „Básavik“, söguþættir eft-
FYllST VIL ÉG ÞAKKA fyrir nýju Útvarps-
tiðindin. Blaðið er óneitanlega það bezta sevn
gefið hefur verið út af „tíðindunum“ til þessa.
Visirinn er góður, og ef svo heldur úfram, þá
sé ég ekki ástæðu tO að endurvekja þurfi blaðið
enn einu sinni — það er þegar vaknað og mun
lifa . — Ur bréfi loftskeytamanus.
Við þökkum fyrir góðar spár — öll slík bréf
gleðja okkur. Nýir áskrifendur berast með hverj-
um pósti, en því miður líka mikið af endursend-
ingum. Nú sendum við út póstkröfu. Við trevst-
um því að kaupendur blaðsins leysi þær skjót-
lega út. Nú er aðeins eitt hefti eftir af fyrri
hluta þessa árgangs. — Utgefendur.
ir Helga Hjörvar; VII. (Höfundur les). 21.00
Tónleikar (plötur).
21.20 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.40
Tónleikar (plötur).
22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Ag-
ötu Christie; XII. (Hersteinn Pálsson). 23.00
Dagskrárlok.
Laugardagur 31. maí
20.30 Leikrit.
22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok.
£><><><><><Þ<><><><><Þ<><><><><Þ<Þ<><Þ<><><><><><Þ<><><,<>^>‘
Ég bið loftskeytamanninn, er sendi okkur
bréfið, að skrifa aftur og geta nafns síns. Hann
fær þá svar við spurningu sinni bréflega.
Ritstj.
16 ÚTVARPSTÍÐINDI