Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Síða 17

Útvarpstíðindi : nýr flokkur - 01.05.1952, Síða 17
Kaupiiiciin! Við höfum verzlunarsambönd við þekkta framleiðendur nær allra vara, sem flytjast til landsins frá Bretlandi. Látið okkur vita, hvaða vörur yður vantar, og munum við gera yður rnjög hagkvæm til- boð. S.f. Magni Guðmundsson Laugavegi 28 - Sími 1676. — TflMð eftir/ Ef ykkur vantar bólstruð hús- gögn, þá gerið innkaupin lijá þeim, sem framleiða þau, þar er verðið lægst. Ilöfum sýnis- horn af mjög fallegum, nýjum gerðum af sófasettum. Fyrsta flokks lu'isgagnaáklæði væntan- legt á næstunni. — Pantanir teknar. — Fljót afgreiðsla. BÓLSTURGERÐIN Brautarholti 22 - Sími 80388. Ríkisútvarpið Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunar- verk er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. Aðalskrifstofa útvarpsins annast um af- greiðslu, fjárhald, útborganir, samninga- gerðir o. s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrif- stofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. Innheimtu afnotagjalda annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. Útvarpsráðið (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síð- degis. Sími 4991. Fréttastofan annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Sími fréttastofu 4994. Sími fréttastjóra: 4845. Auglýsingar. Útvarpið flytur auglýsing- ar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum liætti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar á- lirifamestar allra auglýsinga. — Auglýs- ingasími 1095. Verkfræðingur útvarpsins hefur dag- lega umsjón með útvarpsstöðinni, rnagn- arasal og viðgerðastofu. Sími verkfræð- ings er 4992. Viðgerðarstofan annast um hvers konar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu urn not og við- gerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Takmarkið er: Útvarp inn á hvert heim- ilil Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því að hlusta á æðaslög jijóðlífsins; hjartaslög lieimsins. Ríkisútvarpið. ÚTVARPSTÍÐINDI 17

x

Útvarpstíðindi : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/727

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.