Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Qupperneq 8

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Qupperneq 8
152 ÚTVARPS.TÍÐ1NDI VÍSNASAMKEPPNIN í síðasta hefti birtust 16 vísur í verðlaunasamkeppni Ut- varpstíðinda. Hér fara á eftir 32. — Sú prentvilla varð í fjórðu línu 4. vísu að þar stóð: „beztu tryggðir þrýtur“ en átti að vera: ,,beztu dyggðir brýtur“. I 3. vísu, 2. ljóðlínu á að standa: ,,stefnir að efsta hafti“. Þetta eru lesendur beðnir að athuga þegar dæmt er um vísurnar. 17. Reipum ekki reyra mig 23. Æsku þróttur léttir leið rökkur geisla völdin. þá Iangt er sótt til fanga Fer ég oft að finna þig og komi nótt er gatan greið, fagra mey á kvöldin. gull ef sótt er þangað. 18. íslenzk tunga há og hrein 24. Vélin biluð aflið eytt hljóma sendu þína, ekki tel ég saka fögur sem hin græna grein undan skilið ekki neitt gegn um strengi mína. er því vel að taka. 19. Frjáls ég kýs að láta ljóð 25. Vorsins tíð er björt og blíð lyfta huga mínum, blika víða hagar, skrifa hjartans innsta óð blómin hlíða brosa fríð eftir reglum þínum. bjartir Iíða dagar. 20. ísland finni andans mátt 26. Frelsisblærinn flugi nær, allir þjónar vaki, fegurð slær á ögur, látum krossinn ljóma hátt eyjan hlær sem yngismær lyftum Grettis taki. alltaf kær og fögur. 21. Þegnar frjálsir þiggi hnoss 27. Morgunsól í sumarblæ þjóðin alla daga, signir allar leiðir, fylki sér við friðar kross yfir fold og fríðan sæ finni Drottins aga. fagra geisla breiðir. 22. Sjáið heimsins synda nayð 28. Æfilokin færðu fríð, sárin víða blæða. fyrtur öllu táli Viljið þið ei velja !eið — ef þú fylgir alla tíð veginn upp til hæða? aðeins réttu máli.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.