Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Qupperneq 13

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Qupperneq 13
ÚTVARPSTÍÐINDI 157 21.00 Hljóniplötur: Norðurlandasöngv- arar. 21.15 Upplestur: Sögukafli eftir Vil- helm Moberg (Konráð Vilhjálms- son frá Hafralæk). 21.35 Hljómleikar: Klassiskir dansar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 6. ÁGÚST. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Tataralög. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Hátíðisdagur verzlunarmanna. — Dagskrá Verzlunarmannafélags Reykjavíkur: (Ávarp: Konráð Gíslason. — Er- indi: Jóhann Hafstein. -—- Upp- lestur: Baldur Pálmason, Ludvig Hjálmtýsson, Guðjón Einarsson„ Hjörtur Hansson. — Tónleikar). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög frá Hótel Borg. 24.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Síldveiðiskýrslur Fislcifélagsins. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Negrakvartettinn eftir Dvorsjak. 20.45 Lönd og lýðir: Holland (Einar Magnússon menntaskólakennari). 21.10 Hljómplötur: Létt lög. 21.15 Uppleslur: „Ilugsað heim“; bók- arkafli eftir frú Rannveigu Sch- midt (Ileigi Hjörvar). 21.35 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22.00 réttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Jónsmessuhátíð“ eftir Alexander Kielland (Sig- urður Einarsson). 21.00 Takið undir. (Þjóðkórinn — Páll ísólfsson stjórnar). 21.45 Hljómplötur: Ungversk fantasie fyrir flautu eftir Doppler. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagslcrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 ÚtvarpshlljJómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Titus-forleikurinn eftir Mozart. b) „Þúsund og ein nótt“, vals eftir Jóhann Strauss. c) Ástarsaga eftir Becce. d) Marz eftir Schild. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur:' Fiðlusónata eftir Tartini. 21.25 Upplestur (Jón Norðfjörð leik- ari). 21.45 Hljómplötur: Marion Anderson syngur. 22.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Illjómplötur: Harmónikulög. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.25. Útvarpssagan: „Jónsmessuhátíð“ eftir Alexander Kielland. — Sögu- lok. (Sigurður Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett nr. 20 í Es-dúr eftir Mozart.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.