Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 22

Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 22
166 ÚTVARPSTÍÐINDI 0Íapp clrœííi 0fásíóía ^sfands Allir stærstu vinningar ársins eru eftir. í 7. flokki verður dregið 10. september. 500 vinningar og tveir aukavinningar, kr. 166.200. Gleymið ekki að endurnýja. Tvær íramúrskarandi góðar unglinpkkin: Barna- og unglingabækur skal velja með það fyrir augum að þær hafi þroskandi og vekjandi áhrif á unglingana. Norðri hefur gefið út tvær slíkar bækur fyrir fáum dögum: „Hugrakkir drengir“, er samnefni margra smásagna af frægum mannvinum og hetjum og er þessi bók ekki að eins þroskandi og vekjandi heldur hin - fróðlegasta. „Trygg ertu Toppa“ segir sögu drengs og hests ög ástar þeirra hvors til annars. — Gefið börnunum ykk- ar þessar bækur. Þau munu. lesa þær af athygli og þið munuð finna áhrif þeirra í fari þeirra. Bókaútgáfan Norðri h.f.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.