Útvarpstíðindi - 23.07.1945, Page 24
168
ÚTVARPSTÍÐINDI
íiuiiir mioiar héldu því fram oð Houdini
hlijti «ð liafa miSilshœfileika, sökum þess
að hann gat lcgst sig úr hvers konar læöingi
í þessari bók lýsir
hinn heimsfrægi töfra-
bragðama'ður Joseph
Dunninger því, hvern-
ig hann hefur afhjúp-
að fjölda margra
svikamiðla. En jafn-
framt er bókin nokk-
urskonar kennslubók
í ýmsum töfrabrögð-
um og hefur hún einn-
ig sérstakt gildi þess
vegna. — Bókinni er
stefnt gegn svikamiðl-
unum í Bandaríkjun-
jm, en þeir skifta
tugum þúsunda og fé-
flelta þeir fólk á
margvíslegan hátt. —
Dunninger varÖ á sín-
um tíma mjög fræg-
ur fyrir það að heita
hverjum þeim miðli
10 þúsund dollara
verðlaunum, sem gæti
gert eitthvað sem
hann gæti ekki leikið
ejtir honum. Margir
hafa reynt að vinna
til verðlaunanna, en
Dunninger hefur
reynst ofjarl þeirra
allra.
34 myndir af ýmiskonar töfrabrögðum og svikum miðla eru í bókinni.