Árdegisblað listamanna - 13.01.1925, Blaðsíða 1

Árdegisblað listamanna - 13.01.1925, Blaðsíða 1
13. janúar 1925. ÁRDEGISBLAÐIÐ. ESSENSISMI! LISTAMENN! HLAÐLIST. Framvegis v.erður þetta orS notaö, þegar vi'S á, — Lstaöinn íyrir orðiö Arkitektur — og stundum jafnt þvi, eftir atvikum. Or'SiS „hlaSlist" er til viS heimilisborS fjölskyldunnar hjá einum mentamanni landsins. HÁBORG Guðjóns Samúelssonar. í fyrsta sinni hjá þjóS okkar sést upp- dráttur að heilu torgi eftir íslenskan mann, og er vert a'S geía þvi gaum og hugsa al- varlega um, — því hugmyndin til þessa hef- ir unr skeiS veri'S aS þróast og skýrast, i hóp þeim, sem passar mentir i landinu. En það verSur öllum aS vera ljóst, — aS Guö- jón Samúlesson hefir lagt mikla hugsun og langan tíma til aS koma skipulagi á hug- myndina, — en meS uppdrætti sínum lagt fyrstu undirstöSuna, til þess aS byrjaS verSi að hugsa mál þessi út í æsar. GuSjóni er þetta skyldast, sem leiSbein- ara ríkisins í þessum efnum, — en þakkir á hann fyrir, aS seinka ekki máli þessu, — því margt er hér í byrjun, En þó aS ríkiö hafi valiS sér forgöngu- mann, til þessa eða hins, — þá er ekki þar meö sagt, að lionum sé bannað að taka til athugunar álit samherja sinn, eður hvers þess manns eður konu í þjóðfélaginu, sem gjöfull andi listarinnar hvíslaði að sínum stóru leyndarmálum.. I hugskoti fæddist borgarmyndin fyrst af þörf. Hugmynd þessi hefir 'smámsaman dreifst um þjóðarsálina-og er nú að verða að hugtaki. — En eftir er að lyfta. GuSjón hefir lyft borg sinni úr hugskoti eins og hann fyrst um sinn hugsar sér hana, — tak anda hans má nú vega og meta, aö svo miklu leyti, sem gjöra má við uppdrátt á blaöi. GuSjón hefir lært vel og dyggilega ment sína, á nútímamanna vísu, — og allmikla reynslu á hann nú í fórum sínum. En sú spurning fæöist þá eðlilega :---hver var stefna GuSjóns eftir skólaárin? — eftir at- vikum, eftir því, sem við átti í þaö eða hitt skiftið? — og hver verður stefna hans eftir reynslu-árin? — hver er stefna hans nú, þegar á aö byggja háborg íslenskrar menningar. Er stefna GuSjón Samúelssonar hin eina rétta, þegar um háborgina er að ræSa, — eöa eru til aörar stefnur hlaðlistar, sem bet- ur eiga við einmitt nú? l’etta verSur a'ð rannsaka. AnnaS hvort verður ríkið að gjöra útboö til þjóðar og listamanna um álit og upp- drætti þessu að lútandi — eða Guöjón Sam- úelsson veröur aö gera þaö einn fyrir rik- isins hönd. — Frestur veröur a'S vera hæfi- legur. íslendingum i útlöndum, sem viö listir fást, veröur áskorun aS sendast sérstak- lega þessu að lútandi. Þegar uppdrættir koma til álits eftir gef- inn frest — mun þaS koma í ljós, aö ein- ungis hinn æf'Si ma'Sur hlaölistar getur fyllilega dæmt um — bætt úr göllum, dreg- iö saman — og felt úr írumvörpum þaö sem er ónothæft, — hann einn mun geta bygt upp hinn stóra stíl úr frumvörpunum. Hvort það nú verður Guðjón Samúels- son einn, eSur einhver annar, eöur nefnd af listamönnum, sem treysta sér til að dæma um vandamáliö meö honum. Leiöirnar sem fara má hjá þeim, sem vilja sýna háborgina — eru a'Sallega tvær, með uppdrætti á bla'ði — stóru eða litlu — eða móta i leir — og er þaS sú leiöin, sem skemtilegust er, — en til þess þarf sá að kunna að fara meS leirinn, sem velur þá leið, og standa þá myndhöggvararnir vel að vigi. Ætti síöan aS opna opinbera sýningu á öllu, sem inn væri sent, — yrSi það lær- dómsríkt að sjá mikinn áhuga, og merki- legar myndir um sama hugtakiS, — og fer ekki hjá þvi, aö islenska þjóðin mundi fá

x

Árdegisblað listamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdegisblað listamanna
https://timarit.is/publication/733

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.