Árdegisblað listamanna - 13.01.1925, Blaðsíða 3

Árdegisblað listamanna - 13.01.1925, Blaðsíða 3
jangslaus vegna þess, að matSurinn, setn t va'Snum er, stansar hvergi til þess a‘ö taka fugl — eSa egg — eSa annað, — en ein- mitt þetta þurfti aS sýna, til þess a'S at- höfn þessi verði nauSsynleg, og meira virSi en leikfimi ein og augnafyrirbrigSi. Enginn efi er á því, aS Loftur GuSmunds- son getur fullkomnaS „filmu“ sina - og það á hann aS gera, svo hún verSi meistara- verk, — því myndir hans eru oft skýrar og rétt séSar. Ef hann leitar vel, mun hann finna feg- urri sveitabæi en þá, sem hann sýnir nú í filmunni, aS þeim ólöstuSum, — en til er stíll íslenskur meS sérstöku burstarlagi, sem mundi vera fallegur á „filmu“ — og landslag þar i kring er einnig mjög sér- kennilegt. Einnig vantar fólk, sem þeysist í hópum á gæSingum — eSa kemur út á milli fjall- anna í hálfviltri kappreiS — en fælin stóS- hross á vettvangi, — kirkjuferS vantar, í sveit, og helgidagsins göfugu hvíld en spariklætt fólk. — Húslestur og baSstofu- líf vantar. Andlegt líf vantar á alt of mörgum stöSum í „filmu“ þessari, — svo aS kom- iS geti til mála, aS hún veki traust og virS- ingu út á viS fyrir þjóS okkar. r. Á stöku stöSum koma inn í myndina ill- ar meinlokur: — menn standa athafnalaus- ir uppi á gjárhömrum og brjóta meS því eðlislögmál fyrir auganu sem sér myndina — eSa þeir sitja og reykja í miSri mynd- inni, svo hiS tilkomumikla land gleymist í reykjarstrókum og aukaatriSum. — AS útiloka ýmislegt af þessu eða líku tagi er nauSsynlegt, ef filman á aS fá fullkom- iS listrænt gildi. Stórvirki eins og filma Lofts GuSmunds- sonar á aS vera í tveim pörtum — en meS þjálum tengli á milli — hiS andlega sviS. — Sjávarútvegur fyrir sig og landbúnaSur t öSrum hluta, — á þann hátt næSi filman tilgangi sínum sem menningaratriSi. — ÞaS mundi þá taka tvö kvöld aS sýna hana — og raskar þaS engu góöu hjá áhorfend- imiira. Höfundur. ESSENSISM. finst nú vera mikil skamma og stjórnmála- öld á Fróni. — Gæti þaS veriS fyrirboSi fegurri upp- eldisaSferða en notaSar hafa veriS til þessa. ÁrdegisblaSiS lítur svo á, aS þetta sé mesta þroskamerki hjá framfaraþjóS — og er ‘ nauSsynlegt aS láta ekki staSar numiS, né fyrirverða sig þess vegná. Dirfsku til aS segja sannleikann krefjast allir sem vilja halda mannverustöSu sinni í dýraríkinu óskaddaSri, því enginn græS- ir á vinskap þess, sem lýgur aS sjálfum sér. En aftur á móti getur hinn sannsögli mist trúgirni sína niSur í hjarta hins lýgna. Þess vegna ráSleggur ÁrdegisblaSiS hin- um fáu innbyggjurum lands okkar aS vera eins og börn á stóru heimili, — sem njóta uppeldis frá hollum venjum frjálslyndra konungsætta — sem tömdu sér gott tungu- tak sér sjálfum til ánægju! Sý hægt aS taka þetta alvarJega, álitur essensism, aS mest ríSi á aS finna kurteisis- form fyrir aSfinslúnum, — svo aS ekki verSi sáS skarni í sálirnar í staöinn fyrir lífræn fræ, afla þeirra sem byggja upp heiminn. Essensisti. Þegar tími vinst til, verSur sérstaklega hafiS máls á stílmenning Reykjavíkur viö Austurvöll, — einnig koma ný mál fram um listir, — og ær ekki óhugsandi, aS flutt veröi framúrskarandi kvæSi eftir stórskáld vor, ef rúm leyfir, — einnig rit- geröir um listræn efni eftir ýmsa lista- menn. Utgefandi og ábyrgðarmaður Jóhannes Sveinsson Kjarvul. Fjolagsprentsaiiðjan 1925.

x

Árdegisblað listamanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árdegisblað listamanna
https://timarit.is/publication/733

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.