Prentarinn - 01.01.1974, Blaðsíða 3

Prentarinn - 01.01.1974, Blaðsíða 3
Fréttir af starfseminni PRENTARINN Blað Hins islenzka prentarafélags 52. árgangur 1.-4. lölublað 1971 Ritstjórar: Guðjón Sveinbjörnsson Haukur Már Haraldsson Prentsmiðjan Hólar hf. Efnisyfirlit Fréttir af starfseminni . 3 Danir komnir vel á veg með að afnema meistarakerfið . 4 Þetta voru erfið ár . 5 Glefsur úr prentsögu Bretlands . 8 „Gæti verið að maður úr verðlags- nefnd hafi sagt honum þetta" . 11 Linocomp . 13 Þing norrænna prentara 1974 . 14 Lesarar og leiðréttingatæki . 17 POB og Þjóðviljinn byggja yfir sig — Morgunblaðið sækir um lóð undir nýtt blaðhús . 18 Aðalfundur fclagsins var haldinn helg- ina 27. og 28. apríl sl. x Silfurtungl- inu. Aður en gengið var til lögboð- innar dagskrár fundarins afhenti fxú Asta Guðmundsdóttir félaginu silfux- kertastjaka að gjöf í minningu manns síns, Pjeturs heitins Stefánssonar. í síðasta Prentara eru birtar skýrsl- ur stjórnar og nefnda ásamt reikn- ingum félagsins. Það er því ekki á- stæða til að endurtaka það hér. Á fundinum var samþykkt 10 þús. kr. fi'amlag til Lúðiasveitar verkalýðsins, auk 50 þús. kr. fiamlags til Bóka- safns prentara. Lýst var kosningu til stjórnar og trúnaðarmannaráðs og eftirtaldir menn kjörnir til þeirra starfa: Jón Ki'. Ágústsson, formaður, Káii B. Jónsson, v.form., Ólafur Emilsson, gjaldkeri og Ólafur Björnsson, 1. meðstjórnandi. í varastjórn: Haukur Már Haralds- son, íitari, Kristján Bergþórsson, gjald- keri, Ásgeir Gunnarsson, 1. meðstj., Hilmar Karlsson, 2. meðstj. og Gylfi Sigurðsson, 3. meðstj. f trúnaðarmannaráði félagsins eiga nú sæti: Elín Kristín Helgadóttir, Blaðaprenti, Ellert Ág. Magnússon, Odda, Helgi Hóseasson, Þjóðviljanum, Ingimundur B. Jónsson, Steindórs- prenti, Jón Magnússon, Alþýðuprent- smiðjunni, Jón Már Þorvaldsson, Prentsm. Hafnarfjarðar, Lúther Jóns- son, Odda, Óskar Guðnason, Leiftri, Stefán Ögmundsson, MFA, Toi'fi Ól- afsson, ísafold og Þórir Guðjónsson, Gutenberg. Varamenn: Hafsteinn Hjaltason, Félagsprentsmiðjunni, Örn Einarsson, Blaðaprenti, Steinþór Árna- son, Eddu, Hermann Aðalsteinsson, Odda, Sæmundur Árnason, GuðjónÓ. Kosningu í nefndir lyktaði sem hér segir: Skemmlinefnd: Þorsteinn Vet- urliðason, Kristján Bergþórsson, Sig- uiður F. Þorleifsson, Hilmar Þ. Ey- steinsson og Jón Gústafsson. Fasteigna- nefnd: Baldur Aspar og Gtiðjón Gísla- son og Gísli Guðjónsson skipaður af stjórninni. Laganefnd: Baldur Aspar, Lúther Jónsson og Þórólfur Daníels- son, og Kári B. Jónsson og Magnús Einar Sigurðsson skipaðir af stjóni. Orlofsheimilisnefnd: Ómar Franklíns- son og Jón Kr. Ágústsson skipaður af stjórn. Bókasafnsnefnd: Stefán Ög- mundsson. Ritsljórar Prentarans voru kjörnir Guðjón Sveinbjörnsson og Haukur Már Haraldsson. Fulltiúi HÍP í Miðdalsfélagið var kosinn Pétur Ágústsson. Endurskoðendur: Óskar Sveinsson og Birgir Sigurðsson og til vara Ingimar Jónsson og Hermann Aðalsteinsson. Garðstjóri var sem endranær kosinn Sigurþór Eiríksson (Dói). Miðdalxir Af 26 félögum sem fengu úthlutað lóðum undir sumarbústaði í Miðdal, hafa 10 liafið framkvæmdir. Ekki er óeðlilegt að menn fari hægt af stað sé tekið mið af verkfallinu og þeim tekjumissi sem það olli, en búast má við að hafist verði handa af fullum krafti á sumri komanda. Ef einhverj- ir ætla að hætta við að byggja eru þeir beðnir að tilkynna það sem fyrst til félagsins. Greiðslur í veikindum í síðustu samningum er gert ráð fyrir að á samningstímanum náist niðurstaða milli HÍP og FÍP um PRENTARINN 3

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.