Prentarinn - 01.01.1974, Blaðsíða 14

Prentarinn - 01.01.1974, Blaðsíða 14
orð, eða hluti af orði, flutt í næstu línu á eftir. Rafeindabúnaður jafn- ar bilin milli stafa. Ef menn kjósa frekar að láta vél- ina jafna línurnar á sjálfvirkan hátt, verður að setja merki inn á gatna- böndin, sem segja til um hvar skipta má orðum. Þar er sem sagt urn svip- aða aðferð að ræða og nú er við- höfð í Blaðaprenti og á Morgunblað- inu. Linocomp getur líka jafnað línur í hægri eða vinstri kanti og stillt þær inn á miðju. '■ Letur„fonturinn“ er negativ filma með 105 stöfum og táknum. Lfverju letri fylgir einingateljari, sem segir til um stafabreiddina, en stafagerðinni má ]tó breyta með sérstökum stilling- um — jtrengja letrið eða breikka það. Fjögur letur komast fyrir x vélinni í einu og þau má setja í stæiðum frá 6 pt. upp í 24 pt. og hægt að blanda allar fjórar leturgerðirnar í sömu línu. Mesta línulengd er 42 síseró. Linocomp á að vera lipur og þægileg vél fyrir flókna setningu — töflusetningu o. ]>. 1. og danska fag- blaðið Typogiaf Tidende segir frá því, að í vor hafi þegar legið fyrir 25—30 pantanir á Linocomp frá prentsmiðjum í Daumörku, þótt vél- arnar væru enn ekki komnar í fjölda- framleiðslu. í Danmörku er verðið tæpar 100 þúsund d. kr. Leiðrétting í minningarorðum um Pjetur Stefáns- son, sem birtust í síðasta blaði Prent- arans, er ein mcinleg prentvilla. í greininni stendur: „að Pjetri stæðu sterkir stofnar úr byggðum Bieiðafjarðar." Þetta á að vera ,,úr byggðum Borg- arfjarðar". Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Þino- O norrænna prentara 1974 Þiugið var að þessu sinni haldið í Fagernes í Noiegi, síðustu vikuna í ágúst. Fagernes er lítill en mjög vin- sæll feiðamannabær skammt frá Jöt- unheimum, liinu tignarlega fjalllendi Noregs, sem vxðfiægt er fyrir fegurð. Gunnar Kokaas, formaður norsku prentaiasamtakanna, setti þingið og miiintist í upphafi tveggja látinna félaga, Reidar Langás og Harry Peter- sen. Þeir voru um áraraðir forystu- menn noiskra pientara og miklir á- hrifamenn í norrænu samstarfi félag- anna. í setningarræðu sinni sagði Gunn- ar m. a., að aðeins fimm þingfulltrúar af fimmtán hefðu setið síðasta þing. Þeir væru Stig Nilsson og Olle Hans- son frá Svíþjóð, Louis Andersen frá Danmörku og Aarne Koskinen og Judith Sundman (túlkur) frá Finn- landi. Að lokinni setningaiTæðu voru kosnir embættismenn þingsins, vinnu- tilhögun samþykkt og siðan gengið til dagskrár. Danmörk Henning Bjerg, nýkjörinn formaður danska prentaiasambandsins, sagði frá sameiningu dönsku bókagerðarfélag- anna. Á sameiginlegum fundi þeirra, sem lialdinn var i janúar s. 1. var ákveðið að vinna að einum samningi fyrir öll félögin að endurskoða lög félaganna og sam- ræma þaxi að einhverju eða öllu leyti að setja íeglur um starf sameigin- legs fiamkvæmdastjóra að gefa út málgagn vikulega og setja reglur um starf ritstjóra. að finna lausn á þeim vanda, sem ófélagsbundin fyiirtæki skapa með því að hafa óiðnlært og ó- félagsbundið starfsfólk og hvern- ig eigi að mæta samkeppni við þessi fyrirtæki. Allt frá þvi fyrrgreindur fundur var haldinn, hefur markvisst verið unnið að sameiningunni. Um leið og samkomulag náðist um eitt atriði var það næsta tekið fyrir og þannig koll af kolli. Mikil vinna hefur ver- ið lögð í endurskoðun laganna og samninganna. Sameiginlegt blað fé- laganna byijar að koma út vikulega um næstu áramót og ráðinn hefur verið ritstjóri, Thomsen að nafni, sem áður var ritstjóri Land og Folk. Félögin hafa flutt skiifstofur sínar í nýtt hús sem þau hafa látið byggja séistaklega fyrir starfsemina. Prentara- félagið hefur þess vegna selt sitt gamla, fallega og virðulega hús, sem svo margir íslenskir prentarar kann- ast við á Martinsvej í hjarta Kaup- mannahafnar. Jafnframt hefur Einar Davidson veiið íáðinn framkvæmda- stjóri félaganna. Henning Bjerg sagði að mestu erf- iðleikarnir við samruna félaganna væru þeir að finna einstökum starfs- hópum stað innan sambandsins. T. d. innskriftarfólki, reprófólki og Ijós- myndurum svo eitthvað sé nefnt. Hann sagði að á fyistu fundunum hefði náðst samkomulag um að ekk- ert eitt félag mætti ná yfirtökunum í sambandinu eða yfir blaðinu og til að tryggja það hefði hver félagsstjórn 100 atkvæði. Prentarasambandið, sem 14 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.